Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Side 107

Eimreiðin - 01.04.1926, Side 107
E'MREIÐIN KENSLUBÓK í ENSKU (English Reading Made Easy). Eftir próf. Craigie. íslenzk þýðing á hljóðfræði, stílum, orðasöfnum, m. m., 6^lr Snæbjörn jónsson. 2. og 3. hefti. Bókaverslun Ársæls Árnasonar. ReYkjavik. 1. hefti bókar þessarar hefur áður verið getið í Eimreiðinni (XXXI, 84) og vísast hér til þess, sem þar er sagt. Bókin þyngist nokkuð ttle^ 2. heftinu, en þó munu nemendur verða þess Iítt varir, nema um st'lana, sem stöðugt verða erfiðari eftir því sem fram í sækir. 3. hefti er erstaklega til þess lagað að nota það sem undirstöðu undir talæfingar ® mur> því (eins og þýðandinn bendir á í eftirmála við bókina), reynast ePPÍlegt að nota það að einhverju Ieyti samhliða 2. hefti. j ^að num varla efamál, að kenslubók þessi hljóti skjótar vinsældir er> enda er hún nú þegar notuð í ýmsum skólum, þar á meðal Kenn- araskólanum, en sá skóli leggur vafalaust grundvöllinn undir alment nskunám hér í framtíðinni. Efninu er svo haganlega og vandlega niður- að slíkt mun varla hafa þekst áður í nokkurri kenslubók í ensku, ^a rná segja, að sá kló er kunni, því höfundurinn er alment talinn 9nkunnugastur enskri tungu af öllum núlifandi mönnum og auk þess Urða-kennari. En hitt er þó mest um vert, að bókin ryður úr vegi AhC'x r ‘°asta þröskuldinum, sem fyrir nemandanum verður, en það er ósam- ®m‘ð milli stafsetningar og framburðar enskunnar. Með hinu snjalla en 'e,nfalda merkjakerfi, sem próf. Craigie hefur fundið upp, er málið ^er'eSa hljóðritað, svo að þegar nemandinn hefur einu sinni lært hljóð SlIls> setur hvergi leikið efi á því, hvernig fram skuli borið. ^°k þessi kom fyrst út 1920, en hefur síðan verið þýdd á fjölda mála, ^ að líklega hefur engin önnur kenslubók nokkru sinni náð slíkri út- 'ðslu og sjZj ^ su0 gl^ömmum tíma. Á Norðurlöndum var aðferð Cra- ■j 5 ^Yrst tekin til notkunar í Svíþjóð, en í fyrra var haldið námsskeið ensku við kennaraskólann í Skaarup á Sjálandi og þar einungis notuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.