Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 107
E'MREIÐIN
KENSLUBÓK í ENSKU (English Reading Made Easy). Eftir próf.
Craigie. íslenzk þýðing á hljóðfræði, stílum, orðasöfnum, m. m.,
6^lr Snæbjörn jónsson. 2. og 3. hefti. Bókaverslun Ársæls Árnasonar.
ReYkjavik.
1. hefti bókar þessarar hefur áður verið getið í Eimreiðinni
(XXXI, 84) og vísast hér til þess, sem þar er sagt. Bókin þyngist nokkuð
ttle^ 2. heftinu, en þó munu nemendur verða þess Iítt varir, nema um
st'lana, sem stöðugt verða erfiðari eftir því sem fram í sækir. 3. hefti er
erstaklega til þess lagað að nota það sem undirstöðu undir talæfingar
® mur> því (eins og þýðandinn bendir á í eftirmála við bókina), reynast
ePPÍlegt að nota það að einhverju Ieyti samhliða 2. hefti.
j ^að num varla efamál, að kenslubók þessi hljóti skjótar vinsældir
er> enda er hún nú þegar notuð í ýmsum skólum, þar á meðal Kenn-
araskólanum, en sá skóli leggur vafalaust grundvöllinn undir alment
nskunám hér í framtíðinni. Efninu er svo haganlega og vandlega niður-
að slíkt mun varla hafa þekst áður í nokkurri kenslubók í ensku,
^a rná segja, að sá kló er kunni, því höfundurinn er alment talinn
9nkunnugastur enskri tungu af öllum núlifandi mönnum og auk þess
Urða-kennari. En hitt er þó mest um vert, að bókin ryður úr vegi
AhC'x r
‘°asta þröskuldinum, sem fyrir nemandanum verður, en það er ósam-
®m‘ð milli stafsetningar og framburðar enskunnar. Með hinu snjalla en
'e,nfalda merkjakerfi, sem próf. Craigie hefur fundið upp, er málið
^er'eSa hljóðritað, svo að þegar nemandinn hefur einu sinni lært hljóð
SlIls> setur hvergi leikið efi á því, hvernig fram skuli borið.
^°k þessi kom fyrst út 1920, en hefur síðan verið þýdd á fjölda mála,
^ að líklega hefur engin önnur kenslubók nokkru sinni náð slíkri út-
'ðslu og sjZj ^ su0 gl^ömmum tíma. Á Norðurlöndum var aðferð Cra-
■j 5 ^Yrst tekin til notkunar í Svíþjóð, en í fyrra var haldið námsskeið
ensku við kennaraskólann í Skaarup á Sjálandi og þar einungis notuð