Eimreiðin - 01.04.1926, Síða 110
190
RITSJÁ
EIMRElPIig
Þvert á móti er ýmislegt, sem bendir til, að góðs megi vænta einmitt rm
á þessu sviði. Vér lifum á tímum andlegra byltinga og frelsishreyfiRS3'
Slíkir tímar knýja jafnan fram verðmæti á sviði listanna. Breytt aðstaða
vor íslendinga gerir það að verkum, að vér fylgjumst betur en áður m£ð
í rás heimslífsins. Það lýsir óverðskulduðu vantrausti á íslenzku eðli, að
óttast um, að vér eignumst ekki menn, sem geti veitt þessum verðmætum mn
í þjóðlíf vort. Og ekkert form listarinnar hefur verið oss tamara, alt frá fyrs,u
tímum, en ljóðformið. Vér eigum nú ýms ung ljóðskáld, sem vænta má S°ðs
af, auk þeirra, sem hlotið hafa að maklegleikum fulla viðurkenningu, su0
það virðist fullsnemt enn sem komið er, að örvænta um hag íslenzkrar Ij°ð
listar. Vér megum ekki dæma ástandið eingöngu eftir því, hve mikið kemur
út af ljóðarusli nú. Nú getur hver hagyrðingurinn komið út Ijóðum sínurrl’
ef hann vill að eins leggja í dálítinn kostnað og áhættu. Áður geymdu h^S
yrðingarnir handrit sín í kistuhandraðanum, og þar fundust þau að Þe,n
látnum. Margt ljóða þeirra, sem nú er verið að gefa út, er þá einmS
talsvert lakara en þessi gömlu handrit, enda gleymist það fljótt.
Uppsprettur er Ijóðmælasafn eftir alþýðumann ofan úr Borgarfirð,
sem oft hefur látið sjá eftir sig kvæði í blöðunum, en ekki borist neih
að öðru leyti á skáldabekk. Kvæðin eru frá ýmsum tímum og um marS ,
konar efni, flest létt og vel ort. Höf. er auðsjáanlega mjög ljóðrænn
lund, og honum tekst oft að klæða hugsanir sínar í fagran og ská!dieS
búning. Um ísland kveður hann á einum stað:
Mjallhreina, svellkrýnda móðir,
móðir í skorti, þraut og sorg.
Systkinin — systir og bróðir —
signa þitt nafn í dal, í borg.
Og síðar í kvæðinu þannig:
Grænklædda, mjúklynda móðir,
— móðir í nægta- og gleði-tíð.
Systkinin — systir og bróðir
syngja þér lof á báru, í hlíð.
Ársældar, friðsældar blær yfir brúnunum,
blikið á vogunum, fíflar í túnunum:
sætljúfan heilsudrykk börnunum blanda
— brjóst þeirra fylla með heilögum anda.
Og þannig dregur hann upp mynd af Islendingi framtíðarinnar-
Eg sé hann í sólskini aldanna,
er sezt hann til framtíðar valdanna