Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 110

Eimreiðin - 01.04.1926, Qupperneq 110
190 RITSJÁ EIMRElPIig Þvert á móti er ýmislegt, sem bendir til, að góðs megi vænta einmitt rm á þessu sviði. Vér lifum á tímum andlegra byltinga og frelsishreyfiRS3' Slíkir tímar knýja jafnan fram verðmæti á sviði listanna. Breytt aðstaða vor íslendinga gerir það að verkum, að vér fylgjumst betur en áður m£ð í rás heimslífsins. Það lýsir óverðskulduðu vantrausti á íslenzku eðli, að óttast um, að vér eignumst ekki menn, sem geti veitt þessum verðmætum mn í þjóðlíf vort. Og ekkert form listarinnar hefur verið oss tamara, alt frá fyrs,u tímum, en ljóðformið. Vér eigum nú ýms ung ljóðskáld, sem vænta má S°ðs af, auk þeirra, sem hlotið hafa að maklegleikum fulla viðurkenningu, su0 það virðist fullsnemt enn sem komið er, að örvænta um hag íslenzkrar Ij°ð listar. Vér megum ekki dæma ástandið eingöngu eftir því, hve mikið kemur út af ljóðarusli nú. Nú getur hver hagyrðingurinn komið út Ijóðum sínurrl’ ef hann vill að eins leggja í dálítinn kostnað og áhættu. Áður geymdu h^S yrðingarnir handrit sín í kistuhandraðanum, og þar fundust þau að Þe,n látnum. Margt ljóða þeirra, sem nú er verið að gefa út, er þá einmS talsvert lakara en þessi gömlu handrit, enda gleymist það fljótt. Uppsprettur er Ijóðmælasafn eftir alþýðumann ofan úr Borgarfirð, sem oft hefur látið sjá eftir sig kvæði í blöðunum, en ekki borist neih að öðru leyti á skáldabekk. Kvæðin eru frá ýmsum tímum og um marS , konar efni, flest létt og vel ort. Höf. er auðsjáanlega mjög ljóðrænn lund, og honum tekst oft að klæða hugsanir sínar í fagran og ská!dieS búning. Um ísland kveður hann á einum stað: Mjallhreina, svellkrýnda móðir, móðir í skorti, þraut og sorg. Systkinin — systir og bróðir — signa þitt nafn í dal, í borg. Og síðar í kvæðinu þannig: Grænklædda, mjúklynda móðir, — móðir í nægta- og gleði-tíð. Systkinin — systir og bróðir syngja þér lof á báru, í hlíð. Ársældar, friðsældar blær yfir brúnunum, blikið á vogunum, fíflar í túnunum: sætljúfan heilsudrykk börnunum blanda — brjóst þeirra fylla með heilögum anda. Og þannig dregur hann upp mynd af Islendingi framtíðarinnar- Eg sé hann í sólskini aldanna, er sezt hann til framtíðar valdanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.