Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 21
E'MREIBIN SÁLARLÍL KONUNNAR 293 t>v> að hjá þeim koma skýrast fram öll hin upprunálegu ein- tanni kvensálarinnar. Þau einkenni eru mörg ekki aðlaðandi J'íá óþroskuðu konunni, en ummyndast og hefjast eins og upp 1 æðra veldi, eftir því sem konan þroskast. Þó er aldrei nema sf>9munur, aldrei eðlismunur á sálarlífi þroskuðu og óþrosk- uðu konunnar. Eftir að Gína Lombroso giftist, vann hún að ýmsum þjóð- ^lagsmálum með manni sínum, sem gaf sig aðallega að þeim málum. Hún hefur því starfað í hinu opinbera lífi bæði sem '®knir, sálarfræðingur og þjóðfélagsfræðingur. jjafnframt því er hún húsmóðir á stóru gestrisnisheimili og tveggja barna móðir. Hún segir sjálf, að tilefnið til þess að hún skrifaði ^ssa bók, sem hér um ræðir, sé það, að hún hafi á síðari ár- Um kynst rækilega allskonar starfsemi og háttum kvenna víðs- Ve9ar um heiminn. Hafi hún þá ekki getað annað en tekið eff'r því, hvað konurnar skilji sjálfar sig og alt sitt eðli illa. ^órstaklega sé raunalegt að sjá, hvað þær hafi mikla löngun J‘l þess að líkjast karlmanninum. Sérleika sína vilji þær ekki ^nnast við, og það sé hámark þroskans fyrir þeim, að vera e'ns og karlmaðurinn og gera alt eins og hann gerir. Hún Se9ir, að þegar sér hafi orðið þetta ljóst, þá hafi hún blátt ^Eam fylst skelfingu, er hún hugsaði út í, hverjar afleið- m9ar þessarar stefnu yrðu fyrir mannfélagið. Sjálf segist hún Uafa öll skilyrði til þess að dæma um þetta mál, þar sem hún haf> fengið uppeldi eins og karlmaður, starfað sem karlmaður °9 með karlmönnum, en hafi þó óskerta tilfinninguna fyrir Slt1n sérstaka kveneðli, sem að ýmsu leyti og í mörgum aðal- ^áttunum sé gerólíkt eðli karlmannsins. Að vissu leyti er því bók þessi skrifuð á móti öfgum þeim, Sem höfundinum finst, að kvenréttindahreyfing nútímans hafi ar>ð út í. Hún er skrifuð frá náttúruvísindalegu sjónarmiði, í11^ skynsemi og rólegri yfirvegun, en ekki af æstum tilfinn- m9um. Hvað eftir annað tekur höfundurinn það fram, að hvorki arl eða kona skuli þykkjast eða miklast af því, sem hún ee9>> því að hún skoði þau bæði sem afkvæmi náttúrunnar, er m mikla móðir hafi skapað og gætt eiginleikum, hvort um sig e^lr því takmarki, sem hún hafi ætlað sér að ná með þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.