Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 23

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 23
E'MREIÐIN SÁLARLÍF KONUNNAR 295 "átíúrunnar hendi eigingjarn, konan óeigingjörn, én það stend- Ur aftur í sambandi við hlutverk hvors um sig í náttúrunni- Maðurinn verður að sjá um sig og síðan um þá, sem hann hefur tekið að sér, konu og börn, ættingja, sveitunga, þjóð, eftir því hvað þroska hans er langt komið. Starf hans er yfir- leift bundið við það að taka, að draga að sér og reikna út, af hverju hann hafi mestan hag. Hann vill komast áfram í heiminum, sem kallað er, þótt það verði á kostnað annara, vill verða ríkur, voldugur o. s. frv. Konan er frá náttúrunnar hendi umfram alt móðir. Þess vegna er hún í beztu samræmi v>ð sitt insta eðli, þegar hún gefur, færir fórnir, af því kemur óeigingirni hennar. Konan finnur aldrei sæluna hjá sjálfri sér, hún verður að lifa fyrir einhvern annan, hvort sem það nú €ru foreldrar hennar, eiginmaður, börn, vinir, eða einhver ■önnur lifandi vera, sem hún hefur lagt ást á. Konan getur farið á mis við öll gæði lífsins, sem svo eru kölhið, ef hún að eins elskar og veit sig elskaða, því eðlis- far hennar alt heimtar endurást. Hún 'getur einskis notið, nema hún njóti þess með einhverjum, sem hún ann. Fyrir tann, sem hún elskar, er hún reiðubúin að leggja alt í söl- Urnar, en hún ætlast til þess að tekið sé eftir því og henni bakkað. Karlmaðurinn aftur á móti getur notið einn. Hann Setur glaðst yfir mat og drykk, störfum sínum, vísindaiðkunum s. frv., án þess að nokkur taki þátt í því með honum. f*ess vegna tekur hann svo lítið eftir þeim, sem í kringum hann eru, veit ekki um gleði þeirra og sorgir. Hann kærir s'9 ekki um eins náið samband við þá, sem hann umgengst, €'ns og konan, og þess vegna er hægra að komast af við hann í daglegu lífi. En af því að hugur hans snýst svo mjög Urn hann sjálfan og það sem hans er, þá tekur hann naum- ast eftir þeim fórnum, sem konan færir honum; það finst kon- "mi venjulega vera vanþakklæti og það særir hana óumræði- ^Sa. Margír harmleikar kvensálarinnar eiga hér upptök sín. Gætið að, hve sálarlíf karls og konu sýnir sig þegar í óarnaleikjum drengja og stúlkna, sem alist hafa upp í sama "mhverfi. Litla stúlkan vill fá brúðu, til þess að fóstra og fórna sér fyrir. Hún er í leikjum sínum móðir, læknir, kenslu- ^ona og fóstra. Hana langar til að eiga yngri systkin, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.