Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 26

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 26
298 SÁLARLÍF KONUNNAR ÉIMREIÐIN að fæða börn með harmkvælum, vaka yfir þeim á nóttunnL á meðan þau eru lítil, og hafa áhyggjur af þeim alla æf,na síðan. Barnið gerir móðurina ekki heilbrigðari eða ríkari og veitir henni enga upphefð í lífinu. Það er síður en svo ^ mörg kona hafi nokkurn hag af því að yfirgefa hús foreldra ' sinna, þar sem hún oft hefur verið tignuð eins og drotninS> tiljjþess að fylgja manni, sem oft og tíðum getur lítið veitt henni af þeim þægindum, sem hún hefur áður notið. Hún hef' ur engan hag í venjulegum skilningi af því að vitja sjúkra oS bugga harmþrungna. Hún hefur engan hag af því að fylla hr*s sitt með blómum, fuglum eða hundum, lifandi verum, sem hun þarf að hafa áhyggjur af og hugsa um frá morgni til kvölds- Ef | hlutirnir ■ eru skoðaðir frá jarðnesku hagsmunasjónarmið1’ Íiinu venjulega sjónarmiði karlmannsins, þá hagar Eva ser nokkuð heimskulega, þegar hún eftir að hafa alið Kain, fleySir sér fram fyrir Drottin og hrópar: »Guð hefur fyrirgefið nier- Hann hefur gefið mér son, sem eg get helgað líf mitt«. (hler •er orðamunur á íslenzku og latnesku biblíuþýðingunni). I raun •og veru verður þessi sonur Evu til hinnar mestu sorgar, en veitir henni litla gleði. Og þó talar Eva hér fyrir munn kyn' systra sinna á öllum öldum, því að í fórninni og starfinu fVrir barnið hefur konan fengið sinni dýpstu þrá fullnægt, og stöðu sína til barnsins flytur hún svo yfir á öll önnur sam bönd lífsins, sem hún tekur þátt í. í sambandi við þessa elsku konunnar á öðrum lifandi ver. um stendur innsýni hennar, sem bæði er á miklu hærra st'S1 en innsýni mannsins og snýst um aðra hluti. Þau takmör sem karlmaðurinn setur sér, eru þannig vaxin, að tilraunirnar að ná þeim verða fyrst og fremst til þess að styrkja vit hafl5 og hugsanalíf; innsýni hans er því bundið við þetta tven • Takmark konunnar er að elska og vera elskuð. Engar skyj1 samlegar ihuganir geta hjálpað henni til þess að ná því ta marki. Þar dugar ekkert annað en innsýni. Innsýni konunnar gerir hana færa um að vita fyrirfram um afleiðingarnar verknaði, sem ekki er búið að framkvæma, að vita um huSs anir og tilfinningar annara, þótt þeir hafi á engan hátt la þær í ljósi. Innsýni hennar er nokkurskonar sjötta skilningar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.