Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 27

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 27
eimreiðin SÁLARLÍF KONUNNAR 299 vit, næmara og skarpara en hin fimm; það setur hana í ó- sýnilegt samband við allar lifandi verur, sem hún umgengst. innsýnið gerir konuna bæði sterka og veika. Konan lætur vitanlega oft sínar sterku tilfinningar hlaupa með sig í gönur, 02 fremur af þeirri ástæðu ýms heimskupör. En þegar hún lætur innsýnið leiða sig, þá er henni óhætt. Hún kemst með því að réttari og fljótari ályktunum en maðurinn með sinni skynsamlegu röksemdaleiðslu, á þeim sviðum, sem innsýni hennar nýtur sín, en það er að eins í sambandi hennar við aðrar lifandi verur. Þegar út fyrir það svið kemur, stendur hún ráðþrota. Hún er ekki vön að vega rökin hvert á móti öðru, og þegar hún á að fara að gera það, getur hún enga ákvörðun tekið. Þá fær hún stuðning hjá manninum. Hún verður fegin að hann tekur ákvarðanir fyrir hana, og það er henni nauð- syn en ekki þvingun, að beygja sig fyrir þeim. Hér við bæt- ist, að óeigingirni konunnar gerir henni svo erfitt að gæta oigin hagsmuna, ef maðurinn kæmi henni ekki þar til aðstoð- ar. Það er því ekki út í bláinn, að konunni hefur verið líkt við vafningsjurt, sem vefur sig utan um manninn og styður sig við hann. Sem dæmi þess, hve erfitt konan á með að taka ákvarð- anir, þar sem innsýnið leiðir hana ekki, er það, hvernig hún verzlar. Allar verzlanir, sem aðallega skifta við konur, geta horið um það, hve óákveðin konan er, þegar hún á að velja varninginn. Vegna þessarar staðreyndar hafa verzlanirnar tek- >ð upp þá reglu, að lofa að skila aftur eða skifta um það, sem keypt hefur verið, svo að konan geti verzlað með þeirri Weðvitund, að ákvörðun hennar þurfi ekki að standa óhögg- uð. Þau verzlunarhús, sem fyrst tóku þessa reglu upp, urðu vellauðug að eins hennar vegna. Sömuleiðis hafa stóru verzl- unarhúsin tekið upp þann sið að búta niður heila klæða- stranga og selja sem afganga, að eins til þess að losa kon- Una við að þurfa að ákveða, hvað mikið hún eigi að kaupa. I verzlunarmálunum, ekki sízt þar sem konan er að velja fyrir sjálfa sig, hjálpar innsýnið henni ekki, og því stendur hún þar ráðþrota. Innsýni konunnar er þó undirrót ýmissa galla hennar. Hún er vön að treysta því, að ákvarðanir hennar, sem sprotnar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.