Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 28

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 28
300 SÁLARLÍF KONUNNAR eimreiðiM eru af innsýni, séu rétfar, og reynsla hennar er, að svo se. Þetta gefur henni svo mikið sjálfstraust, að það fer oft oS tíðum út í hinar mestu öfgar. Hún vill skapa allar aðrar kon- ur í sinni mynd. Hún heldur sínum skoðunum, sínum starfs- aðferðum að öllum öðrum konum, og vill ekki lofa þeim að ganga sínar eigin götur. Af þessari ástæðu verður konan miklu þröngsýnni og óumburðarlyndari við aðra menn en karlmaðurinn. Þessi er ástæðan til þess, hve konur eiga erfitt með að vinna saman og hvað þeim kemur oft illa saman a heimili. Móðirin vill láta dótturina fylgja öllum þeim regluni> sem hún hefur fylgt, tengdamóðirin vill gefa tengdadótturinni allar sínar skoðanir og aðferðir til þess að lifa lífinu. I fe' lögum þykjast allar konurnar vita bezt, hvað við á, en gæta þess ekki, að sitt á við hvern, og hver konan verður að fá að lifa og starfa, eins og andinn eða innsýnið innblss henni. Þetta sjálfstraust, sem að vísu getur farið út í slæmar öfgar» er þó konunni nauðsynlegt. Hvernig ætti hún að ala upP börnin sín, ef hún treysti því ekki, að hún væri allra manna færust til þess að vita, hvers þau þyrftu með. Hvernig fær,» ef hún hlypi eftir öllum ráðleggingum í meðferð ungbarnanna og hefði við þau eina aðferðina í dag og aðra á morgun- Hvernig ætti unga stúlkan, sem engu er vön, að þora að taka að sér þá ábyrgð að stjórna heimili, ef hún hefði ekki þetta sjálfstraust. Vafalaust gerir konan alls konar vitleysur • þessum störfum sínum, en þó mun það sem betur fer rastast hér oftar en hitt, að »kærleikurinn er jafnan greindastur*. Til þess að vinna á móti þröngsýni og drotnunargirni kon- unnar, er henni samlífið við manninn nauðsynlegt. Gifta kon- an er vanalega ekki eins þröngsýn og sú ógifta, — og saiU' skólar drengja og stúlkna hafa a síðari árum dregið mjög ur þessum göllum hjá hinni uppvaxandi kynslóð kvenna. Þörf konunnar á því að styðja sig við einhvern annan, gerir það að verkum, að hún tekur meira tillit til dóma ann- ara manna og almenningsálitsins, heldur en karlmaðurinn gerir. Hér er ástæðan til hégómagirni konunnar, sem talin er einn af aðalókostum hennar. Hún þráir að njóta lofs og a^' dáunar þeirra, sem hún elskar og umgengst. Til þess að Öðl
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.