Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 30

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 30
302 SÁLARLÍF KONUNNAR eimreiðin’ halda í skefjum; verður það bezt gert með því, að gefa unSu stúlkunni gott eftirdæmi. Konunni er borið á brýn, hve gjörn hún sé á að fylðia tízkunni. Það er satt, og það verður skiljanlegt út frá því, senr þegar hefur verið sagt. Tízkan er ekki annað en almennings- álitið, sá dómur, sem meiri hlutinn hefur kveðið upp um eitt- hvert mál, hvort sem það er nú klæðaburður, ytri háttsenu eða eitthvað annað. Konan á í hæsta máta erfitt með að taka ákvarðanir eða kveða upp dóma, þar sem innsýnið leiðir hana ekki, og það gerir það ekki, nema í sambandi hennar við aðrar lifandi verur. Þess vegna er svo þægilegt fyrir hana, að beygja sig undir dóm tízkunnar, og hún á miklu hæ3ra með að láta sér finnast fallegt, það sem í sjálfu sér er smekk- laust, heldur en að setja sig upp á móti tízkunni. Sökum dómgreindarskorts konunnar er þessi þörf hennar að fylðl3 tízkunni alls ekki óheppileg fyrir mannfélagið. Að eins ættu þjóðfélögin að gæta þess, að tízkunni stjórnuðu hinir þrosk- uðustu menn og konur á hverjum tíma. Tilfinninganæmleiki konunnar er mörgum sinnum meiri en mannsins, því það má svo segja, að hún hugsi með hjartanu, en ekki heilanum. Þessi næmleiki getur vel farið út í hinar mestu öfgar, en þó má mannkynið ekki án hans vera. Vftr konuna leiðir hann meiri sorg en gleði. Konan heldur, að til- finningar annara séu hinar sömu og jafnnæmar og sjálfrar hennar. Þess vegna hefur hún hluttekningu með öllu, sem lífsanda dregur. Hún þjáist með öllu, sem hún heldur að þia' ist, hvort heldur það eru menn eða málleysingjar. í dýpsta eðli sínu stendur þessi næmleiki vafalaust í sambandi móðerni konunnar, því fyrsta ár barnsins verður móðirin sv° að segja að skynja þarfir þess fyrir það. En alt sálarlíf kon- unnar er svo mótað af móðerninu, að hún vill flytja um- hyggju sína og afstöðu til barnsins yfir á öll önnur sambönd lífsins. Af þessari ástæðu er það, að konan giftist svo oft niður fyrir sig. Hún tekur ef til vill að sér einhvern drykkiu" ræfil, og er þá sannfærð um, að hún muni geta bjargað hon- um. Konunni er nauðsyn að færa fórnir, því meiri fórnir sem hún fær að færa einhverjum, því meira elskar hún han»- Oft eru þessar fórnir alveg óþarfar, og sá, sem tekur á món
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.