Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 33

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 33
ElMREIÐIN SÁLARLÍF KONUNNAR 305 takklæti, en ekki peninga fyrir; þegar hún þarf hjálpar með, lekur hún hiklaust á móti henni og borgar með þakklæti. Konunni er oft borin á brýn löngun til þess að berast á í klæðaburði. Sú löngun og sú mikla áherzla, sem konan leggur á fötin, verður skiljanleg út frá því, sem sagt hefur verið hér að framan. Það er ekki eingöngu hégóma- girnd konunnar og lön.gun hennar til þess að bera af öðrum konum, sem hér liggur til grundvallar. Hér við bætist það, hve mjög hún hugsar um dóma annara manna, svo að hún bykist hafa skyldu til þess að klæða sig, eins og stétt hennar °g staða útheimtir, eða ef til vill heldur betur. Annars hætta flestar konur að hugsa um útlit sitt og klæðaburð, þegar um- hverfi þeirra heimtar það ekki lengur af þeim. Margar ungar stúlkur, sem ekki sýnast hafa hugsað um annað en klæðnað sinn, hætta því gersamlega, þegar þær eignast mann og börn, svo framarlega sem maðurinn lætur sig það litlu skifta hvernig t>ær klæða sig. Aftur á móti fer mörg konan, sem aldrei hefur hugsað um föt eða skartgripi, að leggja mikla áherslu á að klæða sig vel, ef hún verður ástfangin í manni, sem gerir þá ^röfu til hennar. Sökum hins auðuga tilfinningalífs og ríka innsýnis eru kon- urnar hver annari ólíkar. Þær hafa hver um sig sitt sérstaka lundarfar og afstöðu til lífsins, eftir því hvernig þetta tvent hagar sér í sálarlífi þeirra. Karlmennirnir, sem láta stjórnast af röksemdaleiðslu og útreikningi, haga sér miklu líkara hver öðrum undir sömu skilyrðum. Konan er sér meðvitandi um betta séreðli sitt og hún reynir að þroska það alla æfina. I sam- ræmi við það býr hún sér til hugsjón eða fyrirmynd, sem hún reynir að líkjast, því hún er alt af sannfærð um, að hennar sérstöku einkenni séu göfug og góð. Konan verður margsinnis til athlægis fyrir það, hve mikið hún leggur á sig til að við- halda fegurð sinni og klæða sig eftir þeirri fyrirmynd, sem hún hefur sett sér, ef hugsjónir hennar og séreinkenni liggja 3 því sviði. Hinu gleyma menn venjulega, hvað konan getur Jagt á sig til þess að ná ýmsum dygðum, er hún viðurkennir sem eftirsóknarverðar. Karlmennirnir hafa ekki hugmynd um 3lla þá fjársjóði af þolinmæði, hugviti og sjálfsafneitun, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.