Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 34

Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 34
306 SÁLARLÍF KONUNNAR EIMREIÐl^ koma fram hjá konunni, þegar hún er að reyna að ná þeirn siðferðilegu fyrirmynd, sem hún hefur sett sér. Af því nú að konan hefur svona ákveðið einstaklingseðli> sem hún leggur svo mikið á sig til að þroska, er henni það miklu nauðsynlegra en manninum, að þeir, sem hún elskar o8 umgengst, skilji og meti þetta einstaklingseðli hennar. í5111 þroskaðri sem konan er, því meira þráir hún þennan skilninS- Engin kona þolir að kannast við það, að maður hennar hafi gifst henni vegna ættar hennar, auðæfa, eða jafnvel vegna dugnaðar hennar eða frægðar. Hún heimtar, að hún sé elskuð vegna sjálfrar sín, vegna þess sem hún sjálf finnur að eru séreinkenni hennar. Konan er ekki hrædd við dauðann, hun er ekki hrædd við þjáningar og fórnir, en hún er hrædd við að deyja, án þess að hafa notið samúðar og skilnings þeirra- sem hún elskar. Það er því miður einmitt þessi skilningur< sem maðurinn á svo erfitt með að láta í té, en án hans finst konunni lífið ekki þess vert að því sé lifað. En sannleikurinn er nú sá, að það er enginn hægðarleikui" fyrir manninn að skilja konuna. Hún starfar í kyrþey, gefui" og leggur í sölurnar, hún reynir til þess að þroska sjálfa sig og ná þeirri fyrirmynd, sem hún hefur sett sér. En hún ætlast til að maðurinn taki eftir öllu þessu og meti það, án þess aö hún þurfi að vera að benda honum á það. Maðurinn aftur a móti hugsar um sjálfan sig og störf sín; hann tekur naumast eftir athöfnum konunnar. Auk þess vantar hann innsýni til þess að sjá og skilja, það sem ekki er hægt að þreifa a- Konan getur ekki útskýrt fýrir honum sálarlíf sitt, það fyndist henni vera sama og reita blöðin af blóminu, til þess að skill3 það betur á þann hátt. Hún áttar sig ekki á því, að maður- inn skilur ekki hálfkveðna vísu, eins og hún, eða hugsanir og tilfinningar, sem aldrei hafa verið íklæddar orðum. En ekkert er tilgangslaust. Einmitt það, hvað konan er leyndardómsfull vera í augum mannsins, dregur hann mest að henni. Hann getur aldrei áttað sig á henni. Altaf koma fi"311] hjá henni hliðar, sem hann botnar ekkert í. Hún er altaf nli fyrir hann og þess vegna verður hann ekki leiður á henm- Af þessari ástæðu kemst maðurinn undir sterkari áhrif fra konunni en ella mundi. Þó staða konunnar sé sú, að vera
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.