Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 37

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 37
EIMREIÐIN SÁLARLÍF KONUNNAR 309 gera ilt af sér. Sem dæmi þessa má nefna frönsku aðals- dömurnar á undan stjórnarbyltingunni, sem fundu upp á hin- ótrúlegustu hlutum, til þess að eyða með tíma sínum og Peningum eiginmanna sinna. Þessar konur urðu svo að segja í e'nu vetfangi að iðnum, ágætum húsmæðrum, þegar stjórnar- Wltingin gerði þær eignalausar og flæmdi þær til framandi landa. Þær unnu þá hvað sem fyrir kom með léttri og glaðri lund og vöktu með því aðdáun þjóða þeirra, sem þær leituðu ^®lis hjá. Vafalaust voru þær í raun réttri sælli en þær höfðu yerið á iðjuleysis- og auðæfaárum sínum. Margur ríkismaðurinn þolir ekki að sjá konu sína og dætur v'nna, en það er í sannleika einn hinn mesti bjarnargreiði, Seni hann getur gert þeim, að láta ekki starfsþrá þeirra fá heilbrigða fullnægju. Það er ekki sjaldgæft nú á dögum, að dætur miljónamæringanna í Ameríku og ungar aðalsmeyjar í Norðurálfunni yfirgefi foreldrahúsin þvert á móti vilja foreldr- anna, og þá sérstaklega feðranna, til þess að fara að vinna fyrir sér sjálfar sem kenslukonur, hjúkrunarkonur o. s. frv., og ern venjulega miklu sælli við þau störf en þær voru áður, á ^eðan þær voru dæmdar til iðjuleysis. Konan á á hinn bóginn erfitt með að skilja tilhneigingu ’Pannsins til iðjuleysis og til þess að hugsa, án þess að starfa. ^®ði karl og kona þurfa að læra að skilja eðli hins og taka l'Hit til þess, og mun þá betur fara en áður. Eg laet nú hér staðar numið við það að skýra frá efni kókarinnar, en vil bæta við nokkrum orðum frá eigin brjósti. Es ætla að vísu ekki að segja neitt um það, hvort það sem e9 hef hér skýrt frá, muni alt vera réttmætar ályktanir um sálarlíf karla og kvenna. En gaman er að velta fyrir sér þeim ^"Ssunum, sem koma fram í bók þessari, og heimfæra þær UPP á það, sem fyrir mann hefur borið á lífsleiðinni. ^æri ekki vert fyrir sum hjón, sem finna til þess sjálf, að satnbúðin er ekki eins góð og vera skyldi, þó að þeim þyki vænt hvoru um annað að athuga samlíf sitt í ljósi þessara skoðana. Mun ekki t. d. margur eiginmaður gera of lífið að Pv' að láta þakklæti í ljós við konu sína fyrir alt stríð hennar °9 umhyggju fyrir heimilinu? Mundi hann ekki gera það oftar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.