Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 38

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 38
310 SÁLARLÍF KONUNNAR EIMREIDI^ en hann gerir, ef honum væri það fyllilega ljóst, hvers það er konunni. Margri elskandi konu mun einlægt þakklseti eiginmannsins meira virði en matur og drykkur, og fátt wuf1 sál hennar meiri endurnæring en viðurkenningin af hans hálfu- Séra Matthías ]ochumsson getur þess á 376. bls. í SöSr«' köflum af sjálfum mér (viðbætinum), þar sem hann skýrir fra endurminningum sínum um Jón Sigurðsson og konu hans, a^ það hafi verið venja Jóns, »þegar sezt var til borðs og hun tók sæti sitt, að hann talaði fyrst til hennar og helzt ánæg|U' orð og viðurkenningar fyrir hennar frammistöðu. Skein úr þvl ánægjan eins af hennar svip sem húsbóndans*. Jón Sigurðsson var glöggur á margt. Þetta sýnir oss, a^ hann hafði uppgötvað þau séreinkenni konueðlisins, sem mörS' um sést yfir. Hann getur víða verið íslendingum til fyrir' myndar. Forsetinn mikli rýrnar ekki í augum vor kvennanna- er vér heyrum, hve nærgætinn eiginmaður og húsbóndi hanu var. Hann stækkar og verður enn dýrlegri fyrirmynd. Ekki finst mér eg geta efast um það, að eitt aðaleinkennið á sálarlífi konunnar sé þörfin á að lifa og fórna sér fyrir eitthvað utan við hana sjálfa. Hugsið um þær konur, sem Þer hafið þekt bezt. Hugsið um húsmæðurnar; hafa ekki þ®r beztu þeirra verið eins og mæður, ekki eingöngu alls heim' ilisfólksins síns, heldur líka allra sjúkra og aumra, sem Þ^r náðu til og höfðu tækifæri til að rétta hjálparhönd. HuSsl um gömlu, tryggu, ógiftu vinnukonurnar, sem tóku þeirri tryS° við húsbændur sína og börn þeirra, að þær hugsuðu í öllun1 greinum meira um þeirra hag en um sjálfar sig. Margar eru breytingar og byltingar síðustu ára. Þær breyf ingar hafa tekið til konunnar jafnvel öllu meira en mannsms- Konan, sem áður var eingöngu háð heimilinu og störfu111 þess, getur nú gefið sig svo að segja við öllum starfsgreiuulT1 mannsins. Meira og meira starfar nú konan utan heimilis111^ bæði í félögum og til þess að vinna fyrir sér og sínum. Pa er þá nógu gaman að athuga, að hvaða starfsgreinum hvers konar félagsskap konan hefur hallast, þegar heimurm11 opnaðist henni á þennan hátt. Margar ungar stúlkur fara í búð eða starfa á skrifstofu, en fáar munu það vera, sem geta hugsað til þess, að þetta e'31
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.