Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 40

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 40
312 SÁLARLÍF KONUNNAR EIMRElÐl^ miklu eldri en á meðal kvenna. Karlmenn hafa fyrir lönðu haft með sér félög, bæði til þess að skemta sér og til þesS að gæta hagsmuna stéttar sinnar og sjálfra sín. Þeir hafa vis* indafélög, allskonar íþróttafélög o. s. frv. En að hverju hafa nú kvenfélögin snúið sér? Upprunalega að vísu mörg að þv| að gæta hagsmuna kvenþjóðarinnar og heimta aukin réttindi fyrir hennar hönd. En aðgætandi er það, að þær konur, sem mest hafa barist á þessu sviði, hafa ekki fyrst og fremst Sert það vegna sjálfra sín, heldur vegna annara kynsystra sinnar sem voru ver settar en sjálfar þær, t. d. aðalskonur fyrir kon- ur í lægri stéttunum. En aðalverkefni konunnar í félagsmál' um hefur verið hjálparstarfsemi í einhverja átt. Hér á landi hefur félagsstarfsemi kvenna færst mjög í vöxt á síðari árum, svo að kvenfélög eru nú orðin víðsvegar um att land. Auk kvenréttindafélags og verkakvennafélaga í kaupstöð- um eru hér aðallega þrjár tegundir kvenfélaga: heimilisiðnað- arfélög, góðgerðafélög og hjúkrunarfélög. Með hinni miklu starfsþörf konunnar og elsku hennar á þeim hlutum, sem hun hefur í kringum sig, er það eðlilegt, að hún hafi tekið ser fyrir hendur að reisa við og viðhalda heimilisiðnaðinum, er það í fullu samræmi við skilning Gínu Lombroso á kvensál- inni. En sérstaklega hefur fórnarþrá íslenzku konunnar fengið útrás í góðgerðafélögunum og hjúkrunarfélögunum. Það er líka eftirtektarvert, að til minningar um fengin réttindi tóku íslenzkar konur höndum saman til þess að safna fé til Iands- spítala, sem var þjóðþrifamál, en ekkert sérstakt málefni kon- unnar. Sömuleiðis áttu norðlenzkar konur frumkvæðið að fjár- söfnun til »Heilsuhælis Norðurlands«. Mér sýnist því, að kven- eðlið, eins og Gína Lombroso lýsir því, hafi ekki afneitað ser í félagsstarfsemi íslenzkra kvenna. Er vér nú snúum oss til annara landa, verður hið sama uppi á teningunum. Alstaðar er félagsstarfsemi kvenna ein- hverskonar hjálparstarfsemi fyrst og fremst. En eftir því sem félagslíf þeirra þroskast, velja þær sér stærri og stærri verk- efni. Nú er svo langt komið, að konur halda með sér heims- þing, til þess að ræða áhugamál sín. Og þau mál, sem þar eru aðallega til umræðu, eru alheimsmannúðarmál, sem vafa- laust verður bezt ráðið til lykta á þeim grundvelli, að sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.