Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 42

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 42
314 FISKIRÓÐUR EIMREIÐlN sagði Lýður Þórðarson. >Ekki held eg að það sé nú til a^ drepa sig fyrir þorskinn, þó hann sé góður«, sagði Olafur stóri. — Því var ekki anzað. »Maður fær víst að standa > andskotans vomum fram eftir deginum núna«, sagði Gvendur frá Flókastöðum. »Það er víst bezt að fara að fá sér bita<- sagði Bensi frá Langholti, og skrínuskröltið gaf til kynna, að því ráði hafði verið hlýtt. Þegar allir voru klæddir og iokið morgunmáltíð, var eins og yfir öllu væri einhver óró, enginn hafði eirð á neinu, ekk- ert varð úr samræðum, menn gengu þegjandi út og inn, 1‘tu hornauga til skinnklæðanna svo sem til að sannfærast um, a^ þau væru í lagi og á sínum stað; auðséð var að flestum lel^ óþægilega, hvort sem þeir vildu kannast við það fyrir sjálfum sér eða ekki. Eitthvert undarlegt sambland af kappi og kvíða> hugsun um ávinning eða tjón, hvíld eða erfiði var að brjótast um í hugum okkar; við stóðum í vomum, enginn vildi seð!a neitt; ef maður taldi í og illa fór, hvað þá? Og ef maður taldi úr, víst brigzl um hugleysi. Nú kom þetta ekki til — treystu formanninum, en hann var líka í vomum, fór ekki > smiðju, sem annars var vandi hans í frátökum, því hann uar járnsmiður góður og smíðaði m. a. mikið af önglum, senl voru mjög eftirsóttir á Suðurnesjum. Eg tók eftir því, a^ hann átti nokkuð oft erindi upp í húsagarð, en þaðan saS* bezt til sjós og vinda, og þegar fór að líða að dagmálum- heyrði eg að hann var farinn að raula fyrir munni sér þessa vísu úr Númarímum: Viljir hraöa þú um það þóftu-naði að búa, kalla ég glaður kífi að Kúresstaðarbúa. Nokkuru síðar kom hann inn í skálann og sagði: »Farið ' drengir!* og bætti við: »Eg held við verðum að sóðast það-* Þetta voru þau töfraorð, er sópuðu burt öllum vomum a augnabliki. Sérhver þreif sín skinnklæði, og að vörmu sporl vóru allir skinnklæddir frá hvirfli til ilja og komnir á leið h skips. Setningurinn gekk vel, síðan árað og snúið við í vörinm og róið út að sundinu. Þegar út að því var komið, stóð for'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.