Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 55

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 55
E|mreiðin BEINAGRINDIN 327 Var eins og þessi vera væri að leita að einhverju, sem hún Sat ekki fundið, og fótatak hennar, fram og aftur um her- bergið, varð sífelt hraðara. Ég taldi mér trú um, að þetta v®ri tóm ímyndun, sem stafaði af svefnleysi og æsingu í ^ugunum. Það sem mér fanst vera hratt fótatak var auðvitað ^kkert annað en tíður æðasláttur sjálfs mín. Samt rann mér kalt vatn milli skinns og hörunds. Ég reyndi að hrinda frá oiér þessari hvikskynjun og kallaði háum rómi: »Hver er þar?« Fótatakið virtist staðnæmast við rúmbríkina, og svo kom svarið: »Það er ég, og er nú komin til að svipast að ^einagrindinni minni*. Það náði ekki nokkurri átt að sýna af sér óttamerki við hugarfóstur sjálfs sín. Ég þreif dauðahaldi í koddann og sagði «ins rólega og mér var unt: »Heldur þokkalegt erindi á þess- ^ni tíma nætur! Að hvaða gagni kemur beinagrindin þér nú?« Svarið virtist koma úr flugnanetinu yfir rúminu: »Skárri er það spurningin! í þeirri grind eru beinin, sem bunguðust um hjarta mitt, æskufegurð mín og yndisþokki tuttugu og sex ára ^ldurs míns áttu þar rætur sem beinagrind þessi er. Hví skyldi ég ekki vilja sjá hana einu sinni enn?« »Vitaskuld er mjög eðlilegt, að þig langi til þess«, svaraði e9, »en þá er bezt þú haldir áfram að leita, en ég reyni að sofna blund«. Röddin mælti: »Þú munt vera einmana; gott og vel, ég ^fla að tylla mér hérna á rúmbríkina stundarkorn og rabba v'ð þig. Áður fyrri var ég vön að sitja á tali við karlmann, ei undanfarin þrjátíu og fimm ár hef ég ekki annað gert en reika kveinandi um brunahraun dánarheima, og þar hefur v>ndurinn verið eini áheyrandinn að kveinstöfum mínum. Nú ®tla ég að tala einu sinni enn þá við karlmann, eins og í 9amla daga«. Ég fann að einhver settist fast hjá mér á rúmið. Ég sá ekki annað ráð vænna en reyna að aka seglum eftir vindi og Sagði því eins ástúðlega og mér var unt: »Það er verulega lallega gert af þér. Látum okkur tala um eitthvað hugðnæmt«. »Það hugðnæmasta, sem ég man, er æfisaga mín. Lof mér segja þér hana«. , Rirkjuklukkan sló tvö.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.