Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 59

Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 59
Eimreiðin DEINAGRINDIN 331 ® sjálfa mig, var mér oft þungt í skapi, og andvörp liðu upp frá hjarta mínu, sem líktust kveininu í kvöldblænum. En frá þessari stundu var ég aldrei ein. Þegar ég var á 9angi, horfði ég tii jarðar, virti fyrir mér fótaburð minn og hugsaði um, hvað lækninum hefði fundist, ef hann hefði verið viðstaddur og horft á mig. Um miðdegið varð sólarhitinn oft óþolandi. En alt var kyrt og hljótt nema ef ein og ein gleða flaug einhversstaðar í fjarlægð og rauf þögnina með gargi s>nu. Fyrir utan garðinn okkar gekk götusalinn framhjá og in'ópaði hljómskærri röddu: sArmhringir og öklahringir til sölu! Öklahringir úr kristalli til sölu!« Þá var ég vön að breiða rr'jallhvítt klæði á jörðina, leggjast á það og hvíla höfuðið á ^andiegg mér. Hinn handlegginn lét ég hvíla á klæðinu og 9erði mér í hugarlund, að einhver hefði komið auga á þessar ^iúklegu stellingar, að einhver tæki hönd mína í báðar sínar, t>rýsti kossi á rósrauðan lófann og gengi svo burt hægt og hljóðlega. — En ef ég léti nú sögunaenda hér? Hvernigfæriþað?« »Það væri enganveginn slæmur endir«, svaraði ég og varð hugsi. »Að vísu væri hann nokkuð snubbóttur, en ég gæti Vel varið því, sem eftir er af nóttunni, til þess að auka við fi'ðurlagið*. *En það mundi gera söguna of hátíðlega. Hvar ætti glettnin að byrja? Hvað yrði um beinagrindina með glottandi skoltana? Ég ætla því að halda áfram. Undir eins og læknirinn hafði *engið dálítið að gera leigði hann sér herbergi á neðstu hæð ’ húsi okkar, þar sem hann tók á móti sjúklingum sínum. Ég sPurði hann þá stundum í gamni um hve mikið þyrfti af einu e^a öðru meðali eða eitri til þess að drepa mann. Hann leysti fúslega úr spurningum mínum og gat orðið mælskur, ^e9ar þetta umræðuefni bar á góma, svo eg varð ýmislegs askynja um dauðann. Loks varð ást og dauði hið eina sem fylti hug minn. Og nú er saga mín brátt á enda —«. *Nóttin er líka brátt á enda«, tautaði ég. Ég fór að veita því eftirtekt, að læknirinn var orðinn und- arlega utan við sig, og það var eins og hann blygðaðist sín ^Vrir eitthvað, sem hann væri að reyna að dylja fyrir mér. Dag nokkurn kom hann inn prúðbúinn og fékk lánaðan vagn ^róður míns, til þess að aka eitthvað út um kvöldið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.