Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 60

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 60
332 BEINAGRINDIN eimreið'^ Ég réði ekki við forvitni mína og fór inn til bróður mu15 til þess að veiða upp úr honum hvað væri á seyði. í fyrstu talaði ég um heima og geima og spurði svo eins og af hend- ingu: »Meðal annara orða, segðu mér, bróðir, hvert setlar læknirinn í vagninum þínum í kvöld?« Bróðir minn svaraði stuttur í spuna: »1 dauðann*. »Ó, segðu mér nú eins og er«, sagði ég biðjandi röddUr »hvert ætlar hann í raun og veru?« »Hann ætlar að fara að gifta sig«, sagði hann og talaði nu ljósara. »0, er það satt!« sagði ég og hló hátt og lengi. Ég komst brátt að því, að brúðurin var erfingi að núkj um auði, læknirinn yrði vellríkur við giftinguna. En hvermS dirfðist hann að sýna mér þá smán að leyna mig öllu þeSSU? Hvenær hafði ég beðið hann að vægja mér og giftast ekki • Karlmönnum verður ekki treyst. Ég hef aðeins þekt þenna eina mann á æfinni, og þarna uppgötvaði ég þetta alt í einU' Þegar læknirinn kom inn að loknu starfi, sagði ég við hann. og réði mér ekki fyrir kæti: »]æja, læknir, svo þér aetlið a fara að gifta yður í kvöld*. Það var auðséð á lækninum, að kæti mín gerði hann bæN sturlaðan og sárgraman. »Hvernig víkur því við«, hélt ég áfram, »að hér eru eng>r flugeldar og engin hljómsveit?« Hann stundi þungan og mælti: »Er þá giftingin sá Ste^' viðburður — —?« Ég tók til að hlæja á nýjan leik. »Nei, nei, þetta nær et<ku nokkurri átt. Hvenær hefur annað eins heyrst eins og það> a bæði vantaði flugelda og hljóðfæraslátt í brúðkaupið?« Ég linti ekki Iátum við bróður minn fyr en hann hafði se um að útvega alt, sem þurfti til þess, að brúðkaupið gæti far' fram með skrauti og viðhöfn. Á meðan hélt ég áfram af miklu fjöri að tala um brúðurina. um framtíð þeirra brúðhjónanna, og um það, hvernig eS 32 aði að taka á móti brúðurinni. »Segið mér, læknir, ætlið þér að halda áfram að telja slög, þegar þér eruð giftur?« sagði ég og skellihló. Þótt ern sé að sjá, hvað fólk hugsar með sjálfu sér, einkum karlæe'111'
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.