Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 68

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 68
340 LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES eimre|{,iN hin ókunnu lögmál ná að verka í skynheiminum, svo að fram koma ýms dularfull fyrirbrigði eins og sýnir, líkamninSar’ flutningafyrirbrigði eða lækningakraftaverk, svo að nefnd seu nokkur dæmi, sem mesta athygli vekja á vorum dögum. Því nú er undranna öld. Að minsta kosti er þeim vel miklu meiri athygli en nokkru sinni áður. Og hinu verður heldur ekki neitað, að svo virðist sem meira kveði nú á dóS um að þeirri »úthellingu andans«, sem Nýja-testamentið la|ar um, heldur en á nokkru öðru tímabili sögunnar síðan á döS um Krists og postulanna. Dulspekingar telja, að þetta sé svo. og færa að því rök, sem af sumum eru talin fullnaeSÍan ' En þótt Tómasareðlið sé svo ríkt í oss, að vér getum eK , tekið annað trúanlegt en það, sem hægt er að þreifa á, þa fær það ekki dulist, að eitthvert mikilvægasta og skýraS einkenni þeirrar aldar, sem nú lifum vér á, er einmitt »þ,n nýja opinberun«, sem svo hefur verið nefnd. Með henm fyrst og fremst átt við margvísleg dularfull fyrirbrigði í sam bandi við lítt þekt öfl sálarlífsins. Þessar margendurteknu margathuguðu staðreyndir hafa knúið svo fast á sljóa me_^ vitund nútíðarmannsins, að hann getur ekki lengur skelt vi þeim skolleyrunum, hversu feginn sem hann vildi mega ^ og deyja eftir andanum í vísunni þeirri arna, sem rituö v ósjálfrátt fyrir allmörgum árum: Þegar við mér gröfin gín — gengur sól að viði — láttu ekki, drottinn, Ijós til mín, lof mér að sofa’ í friði. Á seinni hluta síðustu aldar voru öll vísindi að því k°m^ að stirðna í helgreipum efnishyggjunnar, og þar á meðal gu fræðin. Hún var harla ófrjósöm, og hefði ekki söguleg Sa^n. rýnistefna á ritum ritningarinnar komið til skjalanna, mun kirkjan hafa setið áfram föst í hafti erfikenninganna i tr ^ þekkinguna og heilbrigða skynsemi. Hún hefði orðiö við gera þetta eða gefast upp ella. Og þó var það engan vegmn sögulega gagnrýnin, sem flutti kirkjunni hjálpræðið að nýiu' Hin sögulega rannsóknarstefna leitaði að vísu sannieikans ufU uppruna og eðli kristindómsins eftir sömu leiðum og almem*3 uiia tuu niiðuiiuuiiiaiiui wiin ouuiu iciuu... -3, sagnfræðin leitaði sannleikans um líf og háttu fornþ]0°
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.