Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 84

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 84
356 LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES EIMREIÐiN Hvernig stendur nú á því, að undrin í Lourdes skuli geta átt sér stað? Flestir, sem til Lourdes hafa komið, munu hafa orðið varir við holl, sálræn áhrif, þó að ekki fái nærri alhr sjúklingar þar bót líkamlegra meina. Hér stöndum vér sem oftar frammi fyrir leyndardómi, sem vafalaust á enn langt í land með að verða skýrður til fulls. En ef nokkuð getur skýrt undrin í Lourdes og önnur lík fyririrbrigði, er leiðin sú að skoða þau í ljósi sálarrannsókna vorra daga. Guðfræðin, eins og hún hefur verið kend til skamms tíma við háskólana, g3* ekki skýrt dulræn fyririrbrigði ritningarinnar. Hún leiddi þan að mestu hjá sér. Eg geri ráð fyrir, að guðfræðiprófessorun- um við lútherska háskóla um aldamótin síðustu hafi gengið álíka illa að trúa fregnunum frá Lourdes eins og t. d. dr. ]°' hannesi Weisz gengur að sætta sig við, að kraftaverkasögur Krists geti verið rétt hermdar í guðspjöllunum.1) Læknisfrasð' in hefur alt til þessa varla viljað virða nokkur lækningaundur viðlits. Hún er nú á ekki ósvipuðum vegamótum og guðfrseð- in var fyrir nokkrum árum. Læknisfræðin viðurkennir harla lítið ennþá hinar mörgu kraftaverkasögur nútímans á sviði lækninganna, en hún er að verða í vandræðum með þær- En í augum þess manns, sem með athugunum á dularfullum fyrir' brigðum hefur sannfærst um framhaldstilveru einstaklingsins og sambýli heimanna, eru undrin í Lourdes ein sönnunin mörgum fyrir veruleik hins ósýnilega heims. Til þess að su máttuga vera — eða verur — sem leiða þessa hreyfingu, fal komið fyrirætlunum sínum fram í efninu verður trúar og bæn- arþelið að vera fyrir hendi hjá þeim, sem njóta eiga ákrifanna af þeim fyrirætlunum. Franski læknirinn, Alexis Carrel, sem frægastur er fyrir h^' fræðilegar tilraunir sínar með flutning á lifandi vefum, hefur rannsakað undrin í Lourdes með mikilli nákvæmni. Eins fleiri hefur hann veitt því eftirtekt, hve andrúmsloftið í Lour des er þrungið af trúar- og bænarþeli. Þegar þetta bænarpe eykst, aukast og lækningarnar, þegar úr því dregur, dregur úr lækningunum. Hann heldur að eitthvert lífgefandi afl se 1) Sjá Die Schriften des Neuen Testaments. Herausgegeben 10 Johannes Weisz, I. Band. Göttingen 1907.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.