Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 85

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 85
eimreiðin LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES 357 nánu sambandi við þessi sterku trúar- og bænaráhrif, sem hafi líkamleg áhrif á fólkið. Hann hefur skýrt frá eftirfarandi dæmi: Eitt sinn er hið heilaga altarissakramenti var borið um í skrúð- Söngu, eins og vant er að gera á hverjum degi í Lourdes, hélt konan hans, sem er læknir eins og hann, á tveggja ára Sömlu barni, sem hafði verið blint frá móðurlífi. Þegar skrúð- Sangan nálgaðist hana, tóku tárin að streyma úr augum barns- ■ns, og þegar skrúðgangan var komin fram hjá, voru augu þess opin og sjáandi. Konan gekk strax úr skugga um hið síðara með því að veifa hálsfesti sinni fyrir framan ásjónu barnsins. Það greip þegar eftir festinni, en þar sem það hafði aldrei Iært að meta fjarlægðir rúmsins, misti það festarinnar lengi vel. En að skrúðgöngunni lokinni kendi frú Carrel svo ftiikillar þreytu og máttleysis, að hún gat varla á fótum staðið. Qat hún enga eðlilega grein gert sér fyrir þessari óvæntu breytu. Kenningin um þenna kraft er öllum kunn, sem tekið kafa þátt í sambandsfundum. í kraftaverkasögum guðspjall- anna rekur maður sig oft á það, að trú sjúklingsins og þeirra, sem viðstaddir voru, hafi verið nauðsynlegur þáttur í því, að lækningin yrði fullkomin. Og jafnvel þótt sjúklingar hafi oft komið til Lourdes vitatrúlausir, hefur lrúin komið þar í sömu andránni eða áður en lækningin gerðist, eins og var t. d. um Gabríel Gargam, sem sagt er frá hér að framan. Ég geri ráð fyrir, að öllum nægi ekki þær skýringar á bessu máli, sem hér hefur stuttlega verið bent á. Ég get meira að segja hugsað mér, að til séu þeir menn, sem ekki geta trúað Því, að nokkur undur hafi gerst í Lourdes. Þeir um það. Ég er sannfærður um, að þau hafi gerst, meðal annars af því, að svipuð Wrirbrigði hafa gerst annarsstaðar og það enda hér heima á íslandi, þótt í margfalt smærri stíl sé. Ég efast ekki um, að niargt sé enn þá óskýrt í málinu. Þörfin á rannsókn dular- hdlra fyrirbrigða er mikil eins og áður. Þó geta sumir ekki felt sig við þá tilhugsun, að sálræn, dularfull fyrirbrigði séu tekin til raunhæfrar rannsóknar, þó að öll vísindaleg starfsemi sé í því fólgin fyrst og fremst að rannsaka dularfull fyrir- brigði. Öðrum finst þessi rannsókn veikja kristindóminn og ^raga úr gildi hans. Þeir gleyma því, að Kristur hefur sjálfur hvatt oss til að leita og knýja á. Sumum finst jafnvel sálar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.