Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 86

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 86
358 LÆKNINGAUNDRIN í LOURDES EIMREIÐIN rannsóknirnar spilla bókmentunum. Það er ekki langt síðan ég átti tal við mentamann einn, sem kvartaði undan því, a^ fyrirburðasögur mistu bókmentagildi sitt og æfintýrablæ, þegar tekið væri að skrásetja þær eftir ströngum reglum til að úti* loka missagnir, og heimfæra síðan undir kenningar anda- hyggjumanna, líkt og gert væri um fyrirburðasögurnar í tíma- ritinu »Morgni«. Frá ströngu bókmentalegu sjónarmiði kann eitthvað að vera hæft í þessu. Það er hægt fyrir Iistfengan mann að gera bókmentalega perlu úr fyrirburðasögu, með því að skálda utan um sannsögulega kjarnann, gefa ímynd' unaraflinu lausan tauminn og semja söguna á fögru og kt- auðgu máli. Á líkan hátt hafa margar þjóðsögur vorar mótast í meðferð fólksins og síðan verið skráðar af hæfum mönnúm- En er ekki samt sem áður ástæða til að fagna yfir því, ef nu skyldi vera orðið unt að skýra margar hinar svonefndu fyrn-' burðasögur og heimfæra þær undir meira og minna þeÞt lögmál? Vart geta bókmentirnar tapað á því, að mannkynið færist áfram á þekkingarbrautinni. jafnvel þó að svo vsrii hlyti bókmentasmekkurinn að rýma fyrir mannlegri reynslu- En varla getur þessi framför skaðað bókmentirnar að ráði- Þegar litsjáin fanst og sýnt var fram á eðli og ásigkomulaS regnbogans, kvörtuðu sum skáldin undan því, að þessi ny> skilningur á regnboganum yrði til þess að kasta rýrð á fegurð hans. Auðvitað voru þetta skáldagrillur. Regnboginn er jatn' fagur í augum vorum eins og hann var í augum Ásatruar- manna, sem héldu hann vera brú fyrir goðin, milli jarðar oð himins, en þektu ekki hið rétta eðli hans. Eins mun reynast um gildi fyrirburðasögunnar. Sálarrannsóknirnar eru að opna oss nýtt æfintýraland, miklu víðáttumeira og dásamlegra on alla álfheima þjóðsagnanna, — æfintýraland með óendanleðrl fjölbreytni og takmarkalausri fegurð. Sveinn Sigurðsson. Fyrir þá, sem vildu kynna sér undrin í Lourdes nánar, skulu nefndar hér nokkrar bækur um þau: ]ean Baptisle Estrade: Les Apparitions de Lourdes. Souvenirs intimeS d’un témoin (Lourdes 1909). Dr. Dozous: La Grotte de Lourdes, sa fontaine, ses guerisons. Dr. Boissarie: Lourdes (Paris 1894).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.