Eimreiðin - 01.10.1926, Side 88
360
FUNDABÓK F]ÖLNISFÉLAQS
EIMREIÐI^
|9. fundur 1843].
Miðvikudag 29 - Martsmánaðar 1843 var fundur hafður 1 2
híbílum Hra Sk. Thorlaciusar, og vóru 6 á fundi. Forseti
skírði frá, að hann hefði átt tal við Stein bókasölumann °S
hefði hann lofað að ljá oss tréspjöldin smá, sem búnar eru
til með mindirnar,1) firir ekki neitt. Þá sagði hann frá mind'
unum Fs 2) þær eru 500, og allar hérumbil jafnskírar eða
óskírar enn ekki mundi maðurinn, sem bjó þær til, hvört þ&r
kostuðu 23-d eða 25. Forsetinn hafði með sér eina mindina
til sínis, og spir hann, hvört menn muni vilja taka mindina >
ritið, ef æfisagan mannsins feingist með, so, að hún líkaði. urðu
fundarmenn ekki á eitt sáttir og féll það tal niður. Jónas IaS
upp viðbætir við greinina „um flóð og fjöru“x) og leitaSi
forseti þvínæst atkvæða, hvurt taka ski/di greinina, og var
hún tekin með öl/um atkvæðum ski/dagalaust. Þá var kosin
nefnð til að skoða hana: Jóhann Haldórsson með 5 atkvaeð-
um, Jóhann Bríem með 4 og Haldór Kr. Fridriksson með 3.
og á hún, nefndin, að vera búin að ljúka sér af firir naesta
fund. Forseti gat þess, að ekki væri nefndin búin enn sem
skoða hefði átt greinina »um almirkva sólarinnar í sumar eð
var*,1) enda væri þetta aukafundur, og mundi hún verda bum
firir laugardaginn. Gísli Thórarensen vildi láta kjósa nefnð 3
þessum fundi til að fjatla um bókafregnina,3) sem þeir Kon-
ráð eru að semja, ef hún yrði tekin á annað borð, og Sæ*u
þeir höfundarnir feingið nefndinni hvað eptir, það sem þeir
likju við. Þókti það nokkuð ísjárverdt, og var því skotið a
frest til næsta fundar, — sleit so þessum fundi.
J. K. Briem.
G. Magnússon G. Thorarensen B. Snorrason
G. Þórðarson J. fia/lgrímsson.
110. fundur 1843].
Laugardæginn 1-. April var fundur haldin í Litlu KonúngS'
götu hjá Bángi, og voru 6 menn á fundi. Forseti sagði að
1) Þ. e. myndirnar við grein um flóð og fjöru. Sbr. 8. fund 1843.
2) Þ. e. Finns (prófessors Magnússonar), sbr. 8. fund 1843.
3) Sjá Fjölni, 6. árg., bls. 59—74