Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Page 88

Eimreiðin - 01.10.1926, Page 88
360 FUNDABÓK F]ÖLNISFÉLAQS EIMREIÐI^ |9. fundur 1843]. Miðvikudag 29 - Martsmánaðar 1843 var fundur hafður 1 2 híbílum Hra Sk. Thorlaciusar, og vóru 6 á fundi. Forseti skírði frá, að hann hefði átt tal við Stein bókasölumann °S hefði hann lofað að ljá oss tréspjöldin smá, sem búnar eru til með mindirnar,1) firir ekki neitt. Þá sagði hann frá mind' unum Fs 2) þær eru 500, og allar hérumbil jafnskírar eða óskírar enn ekki mundi maðurinn, sem bjó þær til, hvört þ&r kostuðu 23-d eða 25. Forsetinn hafði með sér eina mindina til sínis, og spir hann, hvört menn muni vilja taka mindina > ritið, ef æfisagan mannsins feingist með, so, að hún líkaði. urðu fundarmenn ekki á eitt sáttir og féll það tal niður. Jónas IaS upp viðbætir við greinina „um flóð og fjöru“x) og leitaSi forseti þvínæst atkvæða, hvurt taka ski/di greinina, og var hún tekin með öl/um atkvæðum ski/dagalaust. Þá var kosin nefnð til að skoða hana: Jóhann Haldórsson með 5 atkvaeð- um, Jóhann Bríem með 4 og Haldór Kr. Fridriksson með 3. og á hún, nefndin, að vera búin að ljúka sér af firir naesta fund. Forseti gat þess, að ekki væri nefndin búin enn sem skoða hefði átt greinina »um almirkva sólarinnar í sumar eð var*,1) enda væri þetta aukafundur, og mundi hún verda bum firir laugardaginn. Gísli Thórarensen vildi láta kjósa nefnð 3 þessum fundi til að fjatla um bókafregnina,3) sem þeir Kon- ráð eru að semja, ef hún yrði tekin á annað borð, og Sæ*u þeir höfundarnir feingið nefndinni hvað eptir, það sem þeir likju við. Þókti það nokkuð ísjárverdt, og var því skotið a frest til næsta fundar, — sleit so þessum fundi. J. K. Briem. G. Magnússon G. Thorarensen B. Snorrason G. Þórðarson J. fia/lgrímsson. 110. fundur 1843]. Laugardæginn 1-. April var fundur haldin í Litlu KonúngS' götu hjá Bángi, og voru 6 menn á fundi. Forseti sagði að 1) Þ. e. myndirnar við grein um flóð og fjöru. Sbr. 8. fund 1843. 2) Þ. e. Finns (prófessors Magnússonar), sbr. 8. fund 1843. 3) Sjá Fjölni, 6. árg., bls. 59—74
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.