Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 102

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 102
EIMREIf»N Stjórnmálastefnur. (Eftirmáli). Eins og tekið var fram í innganginum að greinum þeim um stjórn' málastefnur, sem hófust í 1. h. Eimr. þ. á., var ætlunin sú, að með þeinl fengju Iesendurnir „sem yfirgripsmesta útsýn frá öllum hliðum yfir h>nn pólitíska orustuvöll". Með þessu tók hún upp fordæmi ýmsra vönduðustn tímarita erlendra, sem ræða trúmál, stjórnmál og önnur stórmál frá senl flestum sjónarmiðum, í líku formi og hér hefur verið gert um stjórnmáls' stefnur á íslandi. Ætlunin var í fyrstu, að greinarnar yrðu fjórar, en a^ óviðráðanlegum ástæðum gat greinin um sjálfstæðisstefnuna ekki komið að þessu sinni. Arangurinn af því að dregið hefur verið saman á einn stað það helzta, sem skilur Islendinga í stjórnmálum nú sem stendur er í fyrsta lagi sá, að hér er fengið allglögt yfirlit yfir ástandið 1 lS' lenzkum stjórnmálum áriö 1926, og í öðru lagi geta menn nú borið sam- an stefnurnar betur en áður, og eiga hægra með að átta sig á, hver er kjarni hverrar um sig, þegar dregnar hafa verið frá allar ádeilur og Ý^' ingar flokkanna. Ennfremur mætti nú mörgum vera ljósara en áður, í einstökum málum er það oft lítið, sem skilur. Hinsvegar kemur °S skýrt í Ijós, hve mikið djúp er staðfest milli þeirra manna, sem fylSla eindregið frjálsri samkepni í öllum viðskiftum, og hinna, sem vilja hafa skipulagsbundinn ríkisrekstur á verzlun og sem flestri framleiðslustarfsem1 þjóðarinnar, svo tekið sje að eins eitt dæmi. Annars skal þess þakksamleS8 minnst, að flest blöðin, sem getið hafa ritstjórnarlega um greinar þessais hafa tekið þeim vel og skilið til fullnustu tilgang þeirra. Þá hafa °S Eimr. borist bréf frá kaupendum víðsvegar að, þar sem látin er í k°s ánægja yfir þeim. Hinu mátti búast við þegar í upphafi, að um ef111 greinanna yrðu mjög skiftar skoðanir. Það á vafalaust langt í land enn' þá, að unt sé fyrir alla að vera sammála í stjórnmálum. Þess er eUU> að vænta, meðan lífskjörin eru svo margvísleg og Iífsskoðanirnar svo sundurleitar eins og er. Lífið er stríð, stríðið er Iíf! Það forna orðtak er jafnsatt í dag eins og fyrir tugum alda. Aðalatriðið er að barist se 3 drenglyndi, með heiðarlegum vopnum og með heill lands og þjóðar fyrir augum. Þá mun baráttan miða til farsældar. Telja má líklegt, að kæn11 upp eitthvert það stórmál, sem stofnaði tilverurétti íslenzku þjóðarinnar í voða, mundu allir stjórnmálaflokkar snúast gegn þeirri sameiginleS11 hættu. Allir flokkar mundu t. d. geta tekið höndum saman um að berjas1 gegn því með oddi og egg, að landið kæmist undir útlenda áþján °S glataði sjálfstæði sínu. Bak við alt dægurþras flokkanna liggur að minsta kosti oft djúp og heilög löngun til að vinna þjóðfélaginu gagn. Þe9ar minst varir getur það komið í ljós, að það er ekki of mikil bjartsým a^ trúa á þetta. Og með þessa bjartsýni í huga viljum vér nú skiljast vi þetta mál að sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.