Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 106

Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 106
378 RITSJÁ EIMREIÐlN Hæpið er, að þau ummæli um ritstörf Snorra Sturlusonar, sem Arngrín1' ur lærði ber fornrit fyrir (bls 219), sé í raun og veru sótt til fornrita> heldur hafa menn talið, að þau muni runnin frá Birni á Skarðsá (sia um það efni einkum Corpus poeticum boreale -I. bls. XXIX). Miður rétt er að orði komist á bls. 267, að síra Magnús Ólafsson hafi í Laufás- Eddu fært saman í stafrófsröð kenningar og heiti; væri af því að ráða> að hann hefði þar samið eins konar Lexicon poeticum, en f raun réttri er tilhögunin sú, að fletta má upp á algengum orðum og finna hvaða kenningar eða heiti Edda leyfir að nota í þeirra stað, og líkist því frem- ur Clavis poetica. Á sama stað er svo að skilja orð P. E. ÓI. sem hefði síra Magnús átt bréfaskifti við fleiri erlenda fræðimenn en Worm, en ekkert mun um það kunnugt, að svo hafi verið. Helzt til dauflega virð- ist það að orði kveðið um Krukkspá (bls. 344), að ekki sé alls kostar víst, að hún sé eftir ]ón lærða, svo augljóst sem það virðist, að sjón- hringur Krukkspárhöfundar er einskorðaður við þann hluta landsins, sem )ón var einna sízt kunnugur, austurhéruð Suðurlands, en það hefur reynzt rangt, sem áður var talið, að eitt handrit Krukkspár sé með hendi ]óns, enda eru í því þvílíkar villur, að það getur með engu moti verið skrifað af höfundi hennar sjálfum. Sálmurinn Náðugasti græðarinn góði (bls. 569) er ekki að eins prentaður í Höfuðgreinabók, heldur og 1 fyrra parti Litlu Vísnabókar (1757), og höfundur einnig þar táknaður S. E. S.; í registri, sem dr. ]ón Þorkelsson hefur búið til við eintak sitt (nú í Osló), leysir hann úr þessu Sjigfús] E[giIs]s[on], og er Þa^ eftir venjulegum skammstöfunarreglum miklu sennilegra en að átt sé við s[íra] E[inar] Sþgurðsson]. Ekki skilst mér, að vísur síra Hallgríms um Bjarna Borgfirðingaskáld sé einskært lof, eins og P. E. Ól. vill vera láta (bls. 711), heldur fremur þvert á móti. Prófarkalestur er vandaðri en venja er til um íslenzkar bækur. Af óleiðréttum pennaglöpum hefur þetta eitt fundizt: Sá hluti 495 (f- Þann hluta), rist 6756 (f. list, sbr. rithandarsýnishornið), skor 6765 a. n. ((• skör; — hér verður að gera ráð fyrir ranghendu) og tré 7142 a. n. C- tréð, sbr. hendingar). Stíll höfundar er sterkur, en síður mjúkur, traustu1" fremur en listfengur. Nokkuð ber á þeim galla, að klifað er um a sömu orðum (t. d. bls. 145: Þeir Arngrímur hafa kynnzt í utanför Arn- gríms og verið saman nokkura daga; verður sú utanför Arngríms a^ hafa verið 1602—3 . . ., en ekki í utanför Arngríms 1592—3). Myná'r eru allmargar í bókinni, bæði af rithöndum manna og, þá sjaldan til erUl af mönnunum sjálfum. En myndlist barst sem kunnugt er dapurlega sein*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.