Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 109

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 109
ElMRElÐIN RITSJÁ 381 P- E. Ól., sem eigi virðast koma nógu vel heim viö það mál, sem heim- 'ldirnar lala. í skrám þeirra Kálunds og Gödels er fljótgert að sjá, hvað til er af 'slenzkum handritum frá 15. og 16. öld. Þann varnagla verður að slá, að oft getur einhverju skeikað, þegar handrit eru tímasett eftir svip og rithætti, og torvelt verið að skera úr, hvort handrit er heldur skrifað t. d- 20 árum fyrir eða 20 árum eftir 1500, eða einhversstaðar þar á milli. En þetta haggar ekki höfuðatriðunum. Það kemur í Ijós, að munurinn á 15. og 16. öld er svo mikill, að þ*r eru naumast nefnandi í sömu andrá. Þó að 15. öld geti trauðlega 'aSt fram uppskriftir, er vegi salt móti öllum handritafjársjóðum aldar- 'nnar þar á undan, er hún alt um það varðveizlu fornbókmenta vorra hin þarfasta. Að vísu höfum vér minni not af mörgum minjum hennar en mátt hefði verða, ef síðari kynslóðir hefði betur kunnað með þær að f^ra, en ekki verður hún um það sökuð. Mjög margar íslendingasögur hafa geymzt í handritum frá þessari öld, heilum eða óheilum, og þó "okkuð af konungasögum, — að ekki sé minzt á allar fornaldarsögurnar, r'ddarasögurnar og lygisögurnar, sem einkum virðast hafa verið óskabörn Eennar. 15. öld var helzt til fátæk að skapandi starfsemi, en ræktarleysi ‘ Sarö íslenzkra sagna væri ranglátt að bera henni á brýn, enda ekki kunnugt um að það hafi verið gert. En upp úr aldamótunum skiftir eigi lítið um. Þó að öllu sé fil skila haldið, og 16. öld einni eignuð þau handrit hvortveggju, sem talin eru frá Því kringum 1500 og frá því kringum 1600, verður útkoman ekki beysin, Þegar frá eru skilin nokkur mikil handrit og merk að rímum og kvæð- utn miðaldar. Af Islendingasögum er ekki annað til en Gretfis saga, Njáls Sa9a,. . Egils saga, Bandamannasaga og Króka-Refs saga, ef hana skal *elja með (tvær hinar síðasttöldu í safni Jóns Sigurðssonar), af konunga- sögum að eins Ólafs saga Tryggvasonar, af biskupasögum tvö handrit að sögum Guðmundar góða og önnur tvö að Laurentius sögu (sumt af þessu öefur geymzt harla skemt og skert, en hér varðar mestu, að það hefur verið heilt í upphafi). Svo þarfleg sem Snorra Edda hefði mátt virðast skáldum, er ekki til nema ein uppskrift hennar frá þessu skeiði (Trektar- Þók, frá lokum 16. aldar). Eina ritið úr hinum merkara hluta fornbók- fentanna, sem virðist hafa verið skrifað kostgæfnislega upp, er Kon- vngsskuggsjá. Enn er nokkuð til af handritum að sögum postula og helgra fanna eða kvenna, og dálítið af fornaldarsögum, riddarasögum og lygi- sógum, en einnig þar stendur öldin þó 15. öld mjög að baki. Ef yér ætt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.