Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 110

Eimreiðin - 01.10.1926, Qupperneq 110
382 RITSJÁ EIMREIÐIN um uarðveizlu fornbókmentanna undir 16. aldar mönnum, værum vér sannarlega illa farnir. Nú má hiklaust gera ráð fyrir að eitthvað töluvert af 16. aldar hand- ritum hafi glatazt, en líhlega stendur hún þó í því efni þeim mun betur að vígi en 15. öld sem hún er nær þeim límum, þegar menn tóku aÖ safna handrifum í bókhlöður til geymslu um aldur og ævi. Hið gamla f°r að jafnaði fyr forðgörðum en hið unga, og þetta atriði gerir því öHu heldur að auka á mismun aldanna en draga úr honum. Ekkert er heldur um það kunnugt, að bókfell væri torgætara á 16. öld en fyr hafði verið, og víst er það, að 16. aldar menn höfðu efni á því að skrifa upp mesta fjölda lögbókarhandrita. Hér virðast engin ráð til að hafa nein undan- brögð. Vér verðum að viðurkenna, að áhuginn fyrir fornbókmentum þi°®' arinnar var í hnignun, og að 16. aldar menn Iétu þær sig miklu minna varða en forfeður þeirra gerðu. Þeir nentu ekki að Ieggja það í s°*' urnar að skrifa þær eða láta skrifa upp, nema að einhverju litlu leyt'- Ástæðurnar skal hér eigi reynt að rekja, enda yrði það getgátur einar, en staðreyndin stendur. En gömlu handritin voru geymd í landinu, og þau voru lesin jafnt sem áður, þó að fá ný bættist við, mun verða svarað. Þetta er líka sjálfsas' rétt Því skal fúslega trúað, að einnig 16. aldar menn hafi lesið sögur, °S hlýtt með athygli á það sem hátt var lesið, enda ýmislegt til vitnis um að svo hafi verið. En alt um það er torvelt að ímynda sér, að yfirgripsmikd þekking á fornbókmentunum hafi verið almenn, fyrst og fremst af þm a^ bókakostur var af svo skornum skamti, að hvergi nærri gat fullnæg* a^rl þjóðinni. Vér getum tekið nálega hvaða fornrit sem er til dæmis. Menn vita til þriggja skinnbóka að segja, sem Gísla saga Súrssonar hefur staðið á, og þó að fleiri handrit hennar hafi tvímælalaust verið til í fyrndmn', er alls óvíst, hvort þau hafa ekki öll verið glötuð fyrjr 1500. Vér getum tvöfaldað töluna til vonar og vara, og gert ráð fyrir að Gísla saga hafi verið til í sex stöðum á 16. öld, en auðsætt virðist fyrir því, að þekkinS á henni gat ekki náð til nema tiltölulega fárra manna. Sennilega eru ^ lendingar núna eilthvað helmingi fleiri en á siðaskiftaöld, en ekki myn^1 sú bók talin víðkunn á vorum dögum, er að eins væri til í tólf eintök um. Og Gísla saga er ekkert einsdæmi. Sumar sögur, svo sem Esla °® Njála, hafa verið nokkuru betur staddar, ýmsar svipað, en Ófáar enn Þa ver. Óvíst er t. d., hvort til hefur verið á 16. öld nema eitt handril a Heiðarvíga sögu, Gull-Þóris sögu og nokkurum sögum öðrum. Þeir sem víða voru kunnugir, og svo mikið áttu undir sér, að bókahirzlur efna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.