Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 112

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 112
384 RITSJÁ E!MREIÐ>n um sjálfur áfram niður til sinna daga. En þó að hann væri manna fróð astur, verður honum harla lftill matur úr fróðleik sínum í þessu riti, °° sést það bezt af því, að svo þaulkunnugur sem hann var viðskiftum Golt skálks biskups afa síns við Jón lögmann Sigmundsson (sbr. Morðbréfa bæklinga, bls. 208), getur hann þeirra ekki einu orði. Eigi verður vissu sagt, að erlend áhrif hafi örvað síra Gottskálk til ritstarfa; sjálfur hafði hann víst aldrei siglt, og gamli annállinn, sem hann skrifaði UPP> gat verið honum nóg hvatnir.g að auka þar við. Hins vegar þarf ekki vitnanna við um Arngrím Iærða, líklega þann ís lending sinnar tíðar, sem bezt var að sér í útlendum vísindum, og húman ísta í húð og hár. P. E. Ól. raðar ritum hans eftir efni, en ekki aldn. og greiðir það ekki fyrir lesandanum að átta sig á ganginum í starfsemi hans. Fyrsta rit Arngríms var Brevis commentarius (1593), og var Þa® samið að hvötum Guðbrands biskups, til að hnekkja erlendum missogn- um og óhróðri um ísland. Með því vakti hann athygli á sér, en þ° var hitt eigi miður afdrifaríkt fyrir hann, að hann kyntist dönskum sagnarit- urum í Kaupmannahöfn, þegar hann var utan 1592—3. Þeir höfðu Þa fengið nasasjón af því, að fult væri fornra handrita á íslandi, og ahsagua' þýðingum þeim, er þeir þektu eftir Norðmenn, grunaði þá, að þar mynd' margvíslegan fróðleik að finna um sögu Dana. Fyrir þeirra atbeina var Arngrímur ráðinn til að kanna þessi efni, og honum falið á hendur lesa saman úr öllum íslenzkum handritum, er til næðist, alt sem þar v*rl hermt um sögu Norðurlanda. Jafnframt hvöttu margir menn, innlendir °S erlendir, er lesið höfðu Brevis commentarius, hann til að semja samfel* rit um ísland, og bar nú vel í veiði að safna efni í það, fyrst hann var settur til að fara yfir handritin hvort sem var. Þar eru rætur Crymog®11' Lengra er ekki þörf að rekja, en þetta nægir til að sýna, að sagnaritun Arngríms er mjög nátengd fræðimensku utanlands, þó að hún sæki al* efni sitt til Islands. Námstímar þeirra Odds biskups og Arngríms lærða í Kaupmannahöfn ná saman, og er líklegt, að þeir hafi orðið þar fyrir svipuðum áhrifun1, Víst er það, að Oddur biskup gerðist mikill styrktarmaður íslenzkrar sagnaritunar, þegar hann var seztur að stóli í Skálholti. Árið sem Brev‘s commentarius kom út skrifaði hann eða lét skrifa upp þá frásögu, sel11 kölluð hefur verið Um Skálholts biskupa fyrir og um siðaskiftin, Þar sen' nokkurum sinnum er skírskotað til Egils á Snorrastöðum, en ekki er Þar með sagt, að Egill einn sé heimildarmaður að öllu saman. Vafalaust hefur það og verið fyrir tilstilli Odds biskups, að Jón sonur Egils færði ' 'elur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.