Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 114

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 114
386 RITSjA EIMRElÐIfí fornrit alla 16. öld, og mun hafa staðið svo fram undir 1640. En Þ“ bregður við, og taha uppskriftirnar stórum að færast í vöxt. Þrjár höfuö' kvíslir má greina í upphafi, og er óvíst, hvort til eru neinar uppskrifl'r að ráði utan þeirra, fyrir miðja öldina. Ein er tengd við Hóla og na- grenni þeirra, og lenda þar þær sögubækur, er Þorlákur biskup lét ritór stundum á skinn til að halda uppi fornum sið, og uppskriftir Björns a Skarðsá. Önnur kvíslin kemur upp kringum Skálholt, þegar Brynjólfur Sveinsson er orðinn biskup þar, og munar þar ekki Iítið um öll handa- verk síra Jóns Erlendssonar. Hin þriða sprettur upp vestur í Dýrafirö'» hjá Jóni Gizurarsyni, hálfbróður Brynjólfs biskups, óskólagengnum manm að vfsu, en þó hafði hann framazt í Þýzkalandi, og var elja hans óbilandi að skrifa upp al!s konar rit, ekki sízt fornsögur. Lengra skal nú ekki rakið, en að eins endurtekin þessi fjögur höfuð- atriði: 1. Sagnaritun er engin á íslandi fyrir og um siðaskifti og harla fátt um uppskriftir fornrita. 2. Hvorttveggja þetta glæðist mjög skömmu fyrir 1600 og á fyrra helmingi 17. aldar. 3. Tiltölulega fáir menn höfðu þar forustuna á hendi og höfðu þeir mentazt erlendis. 4. í grannlöndum íslands var einmitt um þessar mundir mikill vöxtur í stundun forna frsða, og þjóðir keptust um að eignast sögur sínar sem bezt og vandlegast rit aðar. Að svo vöxnu máli virðist eigi unt að bera á það brigður, að er lend áhrif hafa ýtt við íslendingum á þessu sviði. Það þarf skýringar við, að menn tóku að sinna sögufróðleik handritanna meira en fyr. Það Þar^ skýringar við, að gamlir menn, sem mundu söguleg tíðindi, voru ekki !átmr taka minningarnar með sér í gröfina, eins og forfeður þeirra höfðu gerl UI11 langan aldur. Það er satt, að frásagnarstíll þeirra síra Jóns Egilssonar Björns á Skarðsá er mjög innlendur, og síra Jón virðist yfirleitt Iítf háðuf bóklegum fyrirmyndum, heldur skrifa eins og hann sagði frá. En hvoruS11^ hefði látið neitt sagnarit eftir sig, ef biskuparnir hefði eigi örvað Þa starfa, og hætt er við að biskuparnir hefði Iátið það ógert, ef andi frsði^ menskunnar hefði eigi legið í loftinu úti um heim. Það liggur nærri a nefna dæmi frá 19. öld. Allir vita, að Grimmsbræður voru forgöngumen um söfnun þjóðsagna, og viðbúið er, að enn væri þorri íslenzkra þí°^ sagna óbókfestur, ef eigi hefði verið erlend fordæmi eftir að fara- þjóðsögurnar eru jafníslenzkar fyrir því og jafnþjóðlega sagðar. Eyr ^ myndirnar leiddu ekki til stælinga, heldur komu þær mönnum til að S betur gaum að því, sem þeir áttu sjálfir. ^ f Það hefur farið svo um þenna ritdóm sem marga aðra, að helzt 1 verið fjölyrt um það, sem ágreiningi veldur. Ritdómarinn eyðir oft nia ®
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.