Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 117
EIMREIÐIN
RITS]A
389
henni orðið miðhæfi, og er furða, aö höf. hefur ekki ueitt því eftirtekt,
að ummyndunin hlýtur þá að stafa frá þeim mönnum, sem sjálfir voru í
]órsalaför með jarli. Heldur óheppilega er líka að orði komizt á bls.
122: „Fjalldrapi er til orðinn úr norska orðinu fjeldrap". Aðrar eins ó-
Sátsvillur og þessar benda til þess, að höf. hafi eigi kannað handrit sitt
undir prentun, og prófarkir mun hann eigi hafa lesið sjálfur, enda eru
meinlegar prentvillur í bókinni (svo sem dingull, hordingull f. digull, hor-
digull 11412'13, rödsprætfe, rödsprátta, f. rödspætte, rödspatta 1198'9, tor-
•vma f. tortýna 13818).
Vfirleitt líkist bókin fremur hálfunnum samtíningi en heilsteyptri rann-
sókn, og á þetta þó einkum við um fyrsta og þriðja kaflann. Smiðshand-
bragðið vantar helzt til víða. Þær skýringar, sem höf. leggur sjálfur til,
eru fæsfar vel ti! þess fallnar að sannfæra þá sem ótrúgjarnir eru. Eg
uefni að eins skýringu orðsins brytkjak, brytjak, sem eins og kunnugt er
U'erkir öxi til að brytja með kjöt (bls. 88—9). Orðið á upphaflega að
hafa hljóðað brytjöx, en hafa tekið á sig endinguna ak í líkingu við orð
sem kraðak, slafak, bjának. Alt er hér jafn-ósennilegt. Það var engin
freisting til að aflaga jafn-auðskilið orð og brytjöx, og flokkur þeirra
0rða, sem endar á ak, svo marklítill í málinu, að hann var sízt líklegur
*i! að laða til sín orð. Þar á ofan er kjak altítt orð fyrir (litla) öxi, og
Vlrðist auðsætt, að sá seilist um hurð ti! loku, sem leitar annarar skýr-
mgar á bryt-kjak en þeirrar, sem beinast liggur við. En t og k eru ó-
Þiál hljóð saman, og er þá auðskilið hvernig brytjak varð til. Engin leið
er að koma öllum þeim fyrirbrigðum, sem um er getið á bls. 11 —12,
u°dir sömu skýringu. Þó að brölta, sötra væri til orðið úr braulta, sautra,
9etur ástæðan ekki verið létt áherzla. Annars er braulta mynd, sem aldrei
hefur til verið; ekkert er tíðara í gömlum handritum en að au er haft til
a& tákna ö, og auk þess hljóðar orðið nú brolta í Noregi. Um sautra er
ef til vill sama máli að gegna, og naumast víst að það eigi skylt við
SeYtla, seytill. Bersýnileg tálmynd er líka öfúsa, sem fyrir kemur hjá síra
^Yjólfi á Völlum, og skyldi enginn málfræðingur glæpast á að tína til
k®1, afbakanir sem finna má hjá honum og öðrum hans líkum, sem sí-
fe,t strituðust við að fyrna rithátt sinn af góðum vilja en lítilli kunnáttu.
Wálfræði ]óns Magnússonar er í AM 992, 4 to, ekki 29 c, 4 to (bls.
l09). Eigi ber að eigna Birni Halldórssyni dönsku þýðingarnar í orða-
b’ók hans, eins og gert er á bls. 130, heldur eru þær eftir Rask. Illa
^Vkja mér sóma sér í íslenzku málaheitin lettiska (f. lettneska) og gæliska.