Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 118

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 118
390 RITSJÁ eimreiðin Það er víst ekki ætlazt til að fyrri samstafa þess orðs sé borin fram eins og í sögninni gæla. Blommenholm við Osló fyrst í nóv. 1926. Jón Helgason. STUÐLAMÁL. Vísnasafn eftir fjórtán alþýðuskáld með myndum- Mavgeir Jónsson hefur safnað og búið undir prentun. Akureyri. Bóka- verzlun Þorsteins Jónssonar. Prentsmiðja Björns Jónssonar. MCMXXV- Safnandi „Stuðlamála" hefur tekist á hendur þarft verk, og munu margir taka safninu með feginleik, því að þar er mikið af góðum kveð- skap og sumar vísur eru þar ágætar. En vel hefði mér þótt, ef safnandi hefði verið enn þá vandlátari, þar eð þetta skal vera úrvalssafn oS , < skáldum og hagyrðingum til fyrirmyndar. I því hefðu einungis átt ao vera góðar vísur. Vísur eru því að eins góðar, að hugsunin, sem I þeim felst sé snild' arlega sögð — og að þær séu á góðu máli og vel rímaðar. Rímið þart ekki að vera dýrt til þess að vísan sé góð, en liðugt og hljómfaSurt verður það að vera. En margar vísur í safni þessu uppfylla ekki öll þessi skilyrði. Hvað hefur nú t. d. þessi sléttubandavísa sér til ágaetis annað en rímið: „Greiðist tíðin, viljum vér, veiðar síðar fáist. Sneiðist kvíði hölda hér, heiði og blíða náist". . .? Eða hvaða gildi hefur þessi hringhenda, sem er einkis verð að efni "' og auk þess ekki gallalaust rímuð (sjá 3. vísuorðið); „Austrið blátt er orðið þvi — enda brátt mun glíman. Vesturátt er eygló I undir háttatímann". . .? Tízkuvísur ísleifs Gíslasonar geta verið til skemtunar eins og hver1 annað nýstárlegt, sem menn sjá eða heyra, en bókmentagildi hafa Þ® ekki, og var því ekki rétt að taka þær I svona safn. Væri sízt æskilsS1’ að hagyrðingar tækju sér þær til fyrirmyndar og kveðin væru hundru eða þúsundir sllkra vísna. Um leið og ég þakka safnanda áhuga hans um söfnun og útgáfu a þýðuvlsna, vil ég beina til hans þeirri ósk, að hann sýni hið mes vandlæti, þá er hann velur I „Stuðlamál" II. Æskilegt væri, að útge
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.