Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 119

Eimreiðin - 01.10.1926, Síða 119
EIMREIÐIN RITSJA 391 andi sæi sér fært aö hafa ytri fráganginn á næsta hefti snyrtilegri en á þessu. Ingunn Jónsdóttir: BÓKIN MÍN. Reykjavík. Prentsmiðjan Acta 1926. „Bókin mín“ hefur fengið góða dóma — og ekki að ástæðulausu. Hún er skýrt og skemtilega skrifuð. Frásögnin er blátt áfram, en þó ekki sviplaus. Þá er ég las bókina, var einmitt sem ég sæti hjá góðri, Samalli konu, heyrði hlýlega og friðandi röddu, sæi gáfulegt andlit og atild, en athugul augu. Efni bókarinnar skiftist í 5 höfuðkafla. Sá fyrsti er „Afi minn“. Er þar dregin skýr mynd af Jóni sýslumanni á Melum, afa Ingunnar. Virö- ist kaflinn skrifaður hlutdrægnislaust. Er frásögnin um sýslumann góður °g viðeigandi inngangur að næsta höfuðkafla: „Melaheimilið fyrir 60 árum“. Sá kafli er afbrigða skemtilegur, enda er það auðfundið, að höfundur hefur haft ánægju af að láta hugann flögra til fornra tíma og stöðva. Alt verður skýrt fyrir augum lesandans, húsaskipun, vinnubrögð, klæðn- aður, skemtanir o. s. frv. Væri æskilegt, að sem flestir læsu kafia þenn- an, því að margt má af honum læra, þó að gera verði nú aðrar kröfur til lífsins en gerðar voru fyrir 60 árum. Melaheimilið, og önnur heimili svipuð því, voru, eins og höfundurinn segir, traust, vönduð og áreiðanleg og reglusemin var mikil. En einmitt losarabragurinn einkennir nú fs- lenzkt sveitalíf, svo sem þjóðlífið í heild sinni. Væri vel, ef menn legðu þvilíka ást við óðal sitt sem gamla konan, sem bar í poka á bakinu gróðurmold á grýttar auðnir. Þriðji höfuðkaflinn er „Fyrstu endurminningar mínar". Þar er auð- vitað ekki sagt frá neinum stórviðburðum, en svo er sem ylur fylgi orð- unum. Mundu sumar smásögurnar sóma sér vel í barnalesbók. Þá korna skemtilegar og ramíslenzkar mannlýsingar. „Glerbrot á Hannfélagsins haug“. Segir höfundur frá fimm af þeim flökkurum, er hún kyntist í æsku, Hannesi stutta, Helga fróða, Stefáni halta, Sölva Helgasyni og Þorgrími Laxdal. Margir þeirra, er flökkuðu um landið í Þá daga, voru menn gáfaðir og fróðir. Höfðu þeir merkilegt hlutverk Weð þjóð vorri, þótt eigi nytu þeir mikillar virðingar. Merkilegastir af Þeim flökkurum, sem höfundur segir frá, hafa þeir verið Helgi fróði og Sölvi Helgason. Helgi hefur verið gáfaður, Iisthneigður og frjáls í hugs- Un. enda segir höfundur: „. . . og tæpast stend ég í jafnmikilli þakkar- skuld við neinn, sem ég hef þó jafnlítið verið með, og Helga fróða“.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.