Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 121

Eimreiðin - 01.10.1926, Blaðsíða 121
eimreiðin RITSJÁ 393 ^anda. Kann höfundur vel að hagnýla sjer orðin, svo að stíllinn verður afbrigða þróttugur, litmargur og samræmur. Hef ég óvíða séð svo fagran v°tt um hyngi og auðlegð íslenzks alþýðumáls sem í bók þessari. Mun 69 oft líta í hana mér til málbætis og andlegrar hollustu. Vænti ég, að Einar Þorkelsson láti ekki hér við sitja, en gefi oss kost fleiri slíkra bóka eða betri. Margar myndir eru í „Ferfætlingum", og hefur Ríkarður Jónsson dreg- •ð þær. Hefur hann margt betur gert. Guðmundur Gíslason Hagalín. SKOZKAR ORÐABÆKUR. Jamieson’s Dictionary of the Scottish Language; with Supplement by W. M. Metcalfe. D. D.; LXI + 635 + XLVIII + 263 bls. Alexander Qardner; Paisley. Verð 15/- A Scots Dialect Dictionary by Alexander Warrack, M. A.; XIV + bls. W. Sí R. Chambers; Edinburgh. Verð 7/6. Hraðvaxandi þekking á enskri tungu hér á landi, og þá um leið að sama skapi aukinn lestur enskra bóka, hlýtur óumflýjanlega að Ieiða til Þess, að íslenzkir Iesendur komist meir og meir í kynni við þá höf- unda, sem rita, eða ritað hafa, á skozku. Löngun til þess að kynnast skozkum höfundum hefur líka án efa vaknað og örvast hjá mörgum, er þeir lásu hina fróðlegu ritgerð Alexanders McGills um skozku bókmentirnar nýju, sem birtist í Eimreiðinni á öndverðu þessu ári og síðan hefur ver- ‘5 endurprentuð vestanhafs. En skozkan er svo frábrugðin enskunni, að Vlð, sem ekki erum vanir því máli, þurfum á orðabók að halda til þess nð hafa sæmileg not þess sem á því er ritað. Það kann því að verða einhverjum til leiðbeiningar, að sögð séu deili á orðabókum þeim, sem Þá er einkanlega um að ræða, en það eru þær tvær, sem að ofan eru nefndar. Orðabók Jamiesons er svo merkilegt rit, að hún er eitt af því sem skozka þjóðin er stoltust af að eiga. Höfundurinn, dr. John Jamieson (1759—1838), var prestur sem alla æfi átti við fátækt og erfiðleika að stríða. Fyrsta útgáfa bókarinnar kom út 1808 í tveim stórum bindum, en 1§25 komu út önnur tvö bindi jafnstór í viðbót. Síðan birtust ýmsar endurskoðaðar og styttar útgáfur, en loks kom bókin svo á ný aukin og endurbætt í fimm stórum bindum 1879—1887. Á þeirri útgáfu er bygð Sl» útgáfa er að ofan getur, en sem vitanlega er mjög samandregin, eink- Un> á þann hátt að tilvitnunum er slept. En svo er hún þó orðmörg að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.