Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1926, Side 124

Eimreiðin - 01.10.1926, Side 124
396 RITSJÁ EIMREIÐIN Islendinga. Það er grein Eggerls Jóhannssonar: Aftur 03 fram, hug- leiðingar um Nyja-ísland. Skáldskapurinn i heftinu er nokkuð misjafn að gæðum. Af bundnu máli er kvæði Stephans Q. Stephanssonar Skjálf' hendan einna líklegast til að hljóta vinsældir almennings. Guðmundur Friðjónsson á þarna einnig kjarnyrt og formsterkt kvæði: Heilsað vest- urfara. Svarti stóllinn, sjónleikur í einum þætti, eftir Jóhannes P. Páls' son, er góð nútíðarmynd í „'expressionistiskum“ anda og sýnir, að höf- hefur næman skilning á dramatiskum skáldskap, en samtölin í leiknum eru sumstaðar óeðlileg og málið ekki vel íslenzkulegt. Það sem mér finst aðallega að þessum árgangi tímaritsins sem heild ■er það, að oflítið er þar skýrt frá löndum vestra. Þyrfti að vera í riti e,ns og þessu árlegt yfirlit þess helzta sem gerist meðal þeirra, svo sem um afkomu þeirra, starfsemi og afskifti af opinberum málum og þá einkum um það, sem þeir gera Íslendingum og íslenzku þjóðerni til vegsauka ■og sæmdar. Þetta mundi og auka áhuga manna hér heima fyrir því aerast áskrifendur að ritinu, en eins og stendur eru þeir of fáir. Sv. S. Eimreiðin stækkar. Með þessu hefti stækkar Eimreiðin upp í 25 arkir eða 400 bls. á art- Vonandi verður þess ekki langt að bíða, að hún geti stækkað enn meif3, Askriftargjaldið helst þó óbreytt 10 kr. árgangurinn (erlendis kr. ll-O^) ■eins og áður. — Nýir kaupendur að XXXIII. árg. (1927) ættu að -sig fram fyrir febrúarlok nk., svo að þeir fái 1. hefti næsta árgauS5 jafnsnemma og eldri kaupendur. Athugið vel þetta kostaboð! Allir þeir, sem litvega minst 5 nýja kaupendur að Eimreiðinni og senda áskriftargjöld þeirra með pöntun, fá að verðlaunum 20 króna virði í bókum, innlendum eða útlendum, eftir eigin vali. — Afsre'^s'3 Eimreiðarinnar sér um útvegun bókanna og sendir þær síðan hlutaðe'S endum tafarlaust. Sé um 10 nýja kaupendur að ræða tvöfaldast verð launin, sé um 15 nýja kaupendur að ræða þrefaldast þau, o. s. frv. Með póntun fylgi nöfn og heimilisfang hinna nýju kaupenda, sV° heiti þeirra bóka, sem óskað er eftir að verðlaunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.