Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 12

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 12
XII eimreiðin Arsæll Arnason, Bókaverzlun. Laugaveg 4. Reykjavík. Islenzkir bókamenn! Athugið neðantaldar bækur, skrifið svo til mín, eða talið við mig, og við skulum vita hvort okkur kemur ekki saman um greiðsluskil- mála á þeim bókum, er yður langar til að eignast! ALCYONE (]. Krishnamurti): l/ið fótskör meistarans. Rvík 1926. 2. útg. 105 bls. 17 + 13 cm. 2,50, innb. 3,50. ALEXANDER jÓHANNESSON: íslenzk tunga í fornöld■ Rvík 1923—’24. 405 bls. 22+14 cm. 16,00, innb. 20,00. Merkasta bók hins flug-skarpa höfundar og nauðsynleg hverjum þeim, er nokkuð ítarlega vill kynna sér uppruna móðurmálsins. ANDRÉS G. ÞORMAR: flillingar, sögur og æfintýri. Rvík 1921. 147 bls. 15+-9 cin. 4,00, innb. 6,00. ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: Kver og kirkja. Rvík 1925. H3 bls. 18 + 10 cm. 3,00. Höf. skipar nú hið virðulega fræðslumálastjóra-embætti og mun ÞV1 margan fýsa að vita hvað hann segir um þessi mál. Bókin er «8 þannig rituð, að eftir lestur hennar skilja menn að hann, svo ungur maður, hefir ekki hlotið embættið að óverðugu. AXEL THORSTEINSSON: Börn dalanna I.—II. Rvík 1918- 190 bls. 17-f-ll cm. 3,50, innb. 4,50. — Nýir timar. Rvík 1917. 88 bls. 17+11 cm. 2,00, ib. 3,00- BENEDIKT GRÖNDAL: Dægradvöl (æfisaga mín). 1923. 363 bls. 19 + 13 cm. Innb. 15,00, skinnb. 17,00. — Gamansögur. Sagan af Heljarslóðarorustu. Þórðar saga Geirmundarsonar. Rvík 1921. 151 bls. 19 + 13 cm. 5,00, innb. 7,00, skinnband 8,00. í „Dægradvöl" kemur hinn margdáði, þjóðfrægi höf. fram a//»r' 1 „Gamansögum" bjartasta hlið hans. Enn þá hefir ekkert ísl. skáIorl náð slíkri lýðhylli sem Heljarslóðarorusta. BJARNI M. JÓNSSON: Álfagull, æfintýri handa börnun1’ með myndum. Rvík 1927. 66 bls. 19 + 13 cm. Stýfheft 2,00; Gerið svo vel að geta Eimreiðarinnar við auglýsendtir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.