Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 69

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 69
eimreidin FRÁ GRÍMSEV 165 borð borin í kenslubókum, að Grímsey væri nær gróðrarlaus, nakin og hrjóstrug. Er það hin mesta fjarstæða, því eyjan er öll þakin þéttum, kjarnmiklum gróðri, og allar bjargabrúnir bafloðnar af túngresi; enda sýnir gripaeign eyjarbúa það bezt. Gróður er að vísu tæplega eins fjölskrúðugur og víða ann- arsstaðar, — t. d. ekkert lyng eða hrís svo teljandi sé. Ann- ars er gróður eyjarinnar órannsakaður af þeim, sem þar á bera skyn. II. Árið 1857 kom til Grímseyjar unglingspiltur að nafni Árni Þor- kelsson.i) Má fullyrða, að um það leyti hafi Grímseyingar verið á lægra menningarstigi en aðrir útkjálkamenn, þó víða væri þá ástandið bágborið. Bjarmar hins nýja dags, sem þá var að renna upp yfir þjóð vora, höfðu enn eigi náð svo langt norður. — En svo fer að votta fyrir morgunroða. —: Samgöngur voru þá litlar við land og erfiðar mjög; mest skreiðarferðir á opnum skipum. Myrkur miðaldanna hvíldi yfir eVnni, löngu eftir að bjart var orðið víðast hvar í landi. Eink- nm hafði verið hér afskaplegur óþrifnaður, svo að varla getur verri, og hafði meðal annars í för með sér, að holdsveiki lá bér altaf við land, — alt fram um aldamót, og fjöldi manns Sekk með þenna hræðilega sjúkdóm. Þegar Grímseyingar komu til lands, var búnaður þeirra svo herfilegur, að undrun vakti, og ekki þóttu þeir í húsum hæfir sökum óþverra. 1) Árni er fæddur á Núpum í Aðaldal 1841. Þorkell faðir hans var Þórð- arson Þorkelssonar Þórðarsonar Þorkelssonar prests á Þönglabakka (d. !693) Þórðarsonar.----------Langafi Árna, Þorkeli, átti fyrir systur tngibjörgu konu Ásmundar Gíslasonar á Þverá í Dalsmynni. Frá þeim er lukill ættbálkur. Meðal annars: Einar í Nesi, Gísli á Þverá (faðir Ing- °'fs læknis, séra Ásmur.dar á Hálsi, sr. Hauks, Garðars heildsala og frú Auðar á Skútustöðum —) ennfremur: Benedikt á Auðnum og syst- '‘■n hans, Þórður á Kjarna, ættfaðir Kjarnaættarinnar, — þar á meðal ^igurjón Markússon sýslumaður, Árni Jónsson læknir, Halldór Stefáns- s°n alþingismaður, Sigurður Baldvinsson á Seyðisfirði, Andrés Daníelsson ríkisþingsm. í Wash. U. S. A., og prestarnir séra Friðrik Friðriksson, ^vík., séra Eyjólfur Kolbeins, séra Stefán á Völlum, séra Janus í Holti °S séra Sveinn Víkingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.