Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 63

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 63
EIMREIÐIN ALDURTILI ARNALDS 159 neitt framar. Svo lagði hann augun aftur og varpaði öndinni ótt og títt. Asgerður reis á fætur og mælti: Nú tek ég til minna ráða og læt Hjalta fara. Hér er auð- vitað lungnabólga á ferðinni, en ef fljótt er viðbrugðið, getur vel verið, að læknir ráði við sjúkdóminn. Hjalti brá við fljótt og týgjaði sig í snatri. Þeir komu um dagrenningu næsta morgun. Þegar læknirinn var búinn að rannsaka sjúklinginn, brá Asgerður honum á eintal og mælti: Hvernig segir yður hugur um veikina og — manninn minn. Er nokkur von um bata? Læknir þessi var þaulreyndur við lungnabólgu, og tröllatrú: a honum að því leyti. ]a — lífsvon, svaraði hann. Um það er ekki gott að segja,. aldrei skyldi örvænta; en — en veikin er ofsafengin lungna- óólga, og það sem ískyggilegast er, hún er báðumegin og hjartað ekki sterkt, maðurinn slitinn af miklu erfiði og — n,e>. ekki skyldi örvænta. Lífið er dásamlega seigt, stundum. Eg seri það sem ég get. Við sjáum hvað setur. Við sjáum nu til. Eg sendi meðul hingað með fylgdarmanninum og fyrirsagnir. ^ér gætuð ef til vill sagt mér eitthvað fyrir um meðferð á h°num, ef ég gæti eitthvað gert? Læknirinn rannsakaði Ásgerði með augunum. ^ér eruð líklega stilt kona svo að engin hætta er á, að' ^snn verði fyrir geðróti á barnlausu heimili. Sjúklingar þurfa að vera í jafnvægi. la. svaraði hún, ekki mun ég raska því að fyrra bragði. En ef hann til dæmis vill ráðstafa einhverju, þá verð ég að Hka því. Þér skuluð þá segja honum, að ég hafi búist við bata, og eVða því tali. ^>ð skulum gera ráð fyrir, að það takist, mælti hún. Svo fór læknirinn eftir að hafa neytt góðgerða, er boðn- ar voru. ^rnaldi elnaði sóttin, eftir því sem fram dró. Á sjöunda sólarhring bráði af honum, svo að hann þoldi við. Ásgerður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.