Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 51
ElMREIÐIN Aldurtili Arnalds. Hjónin að Stóra-Ósi, Arnaldur og Ásgerður, hafa búið þar 1 fjörutíu ár og hafa að vonum margs að minnast. Búskapur beirra hefur staðið föstum fótum, en nú hallar undan fæti beirra og hans. Þau eiga einn son á lífi, frumvaxta. Hann heitir Hjalti. Nú er dægrafari þannig komið, að gormánuður er í að- S19i. Óþurkar og illviðri hafa gengið seinni hluta heyanna og meðan gangnaskil fóru fram, hrakið hey og skepnur og sorfið að fólkinu, sem líf silt og líðan á undir veðráttunni. Hausttíðin grúfir yfir landinu, og er vaxandi gangur að of- r'ki hennar. Hún brá upp merki sínu fyrst á Hágangnahnjúk a náttarþeli, með þeim hætti, að hún festi á hvirfil hans ljós- 9ráan kofra. Jafnframt lét hún ýrótt skarband um höfuð Mið- aftansnibbu. — Þessar kaldrifjuðu hátignir sátu á fjallgarðin- Uln vestan við sveitina, sem Stóri-Ós tilheyrir. Eftir fáa sól- arhringa bjó hausttíðin Hágangnahnjúkinn þannig, að hann matti kalla Hvítserk. Og heiðin fram af eða inn af bygðinni Varð að ljósu líki. — Seftembermánuður kvaddi með óhemju — rigningu og bálviðri hafi, og slotaði ágosi því með krapa, sem endaði í frosti. neV og hlöður áttu í vök að verjast í þessu illviðri. Úti á en9]um kúrðu sátur mánaðargamlar, botndrepnar og bældar e9 tutlaðar utan eftir sviftibylji. Arnaldur bóndi átti úti 100 esta af þessu sæti, og undi hann illa þeirri nýlundu í bú- ® aPnum. Hann var svefnstyggur þetta haust, gamli maðurinn. u9ur hans hvarflaði um heyið úti á engjunum seinast á v°ldin og fyrst á morgnana. Og hann dreymdi heyið, þegar ann blundaði. Og hann horfði á það af hlaðinu sínu á daginn. Arnaldur reis úr rekkju árla, morgunmálið, þegar óveðrinu °taði. Hann gat ekki legið í rekkju sinni, var árrisull ætíð e9 fljótur til verka. Og í þetta skifti hvarflaði hugur hans út a rekann, sem lá fyrir landi hans. Arnaldur fylgdi þeirri venju kanna fjörurnar eftir hvert hafviðri, því að aldrei mátti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.