Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 101

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 101
eimreiðin GLOSAVOGUR 197 Skollahylur. Aldrei hafði Malla gert nokkra tilraun til að ná sér í feng úr honum. En Barty taldi engin tormerki á því, og Malla gætti vand- lega að, þegar hann var að reyna að stöðva sig á sleipum, hættulegum hylbárminum. Honum tókst að stöðva sig, og náði einum, en þó lítilfjörlegum drætti. Hún gat naumast í því skilið, hvernig hann fór að því; hún stóð stundarkorn kyr, horfði á hann áhyggjufull, og sá hann detta. Hann komst aftur á fætur; hann datt í annað sinn, og enn kom hann fót- uni fyrir sig. »Barty, flónið þitt«, hrópaði hún; »ef þú steypist þarna niður, er úti um þig«. Hvort hún hefur ætlað að hræða hann blátt áfram, eða hún hefur mýkst í skapi og hugsað með skelfingu til hættunnar, er hann var staddur í, er ekki gott að segja. Hún mun naumast hafa vitað það sjálf. Hún hafði lafnmikla óbeit á honum og áður, — en tæplega hefði hún v'ljað sjá hann drukkna fyrir augunum á sér. *Halt þú áfram, og hirtu ekki um mig«, mælti hann í hásum reiðitón. *Hirða um þig! Hver ætli hirði um þig?« hreytti hún fram sér og tók síðan aftur til verka. En þegar hún var að feta sig áfram stein af steini, með langa krókstjakann sinn, sem vogarstöng, í höndum, heyrði hún alt í einu skvamp; hún sneri sér skjótlega við og sá °v'n sinn veltast um í hringiðunni í hylnum. Flóðinu var nú homið svo langt, að hver bylgjan eftir aðra skolaðist inn í hann og yfir hann, kastaðist síðan til baka frá hömrunum ægilegu fossfalli. En í hvert skifti, sem alda var gengin la, varð kyrrara á yfirborði hylsins, en þó ólgaði vatnsflötur- lna, eins og þegar sýður og vellur í sortulyngspotti. En þetta stóð aðeins skamma stund, því að næstu bylgju bar að nálega )afn-snemma og löðrið úr þeirri, sem undan fór, var hjaðnað, °9 þá hófst sami leikurinn; bylgjan skall á berginu með trylt- Urn °fsa, svo að undir tók í hamrasalnum. Malla hljóp óðara að hylbarminum og lagðist til vara á !°ra fætur. í sömu svifum sá hún höfuð og andlit Barty ®rast nær sér og að ennið á honum var löðrandi í blóði. hi vissi hún, hvort hann var lifandi eða dauður. Hún sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.