Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 115
EIMREIÐIN
Afgreiðsla og skrifstofa: Hverfisgötu 54. Einkaskrifstofa: Laugav.37.
Seljum unnið og óunnið timbur, aðallega sænska, endingargóða furu, í húsgögn,
báta, árar og amboð, en höfum þó einnig venjulega til greni og lakari tegundir af
furu, og oftast úrvalsfuru (prima). Látum smíða hurðir, glugga og ýmsa lista til
húsagerðar, hjá beztu verksmiðjum. — Timbur í heilum förmum svo og bryggju-
og bólvirkja timbur af öllum tegundum seljum við beint frá útlöndum.
„Krónos Titanhvíta“ er sá farfinn, sem bezt stenzt íslenzkt veðuráttufar og
sjóseltu. — Þakpappinn „Ljón“ er mjúkur, seigur og Ijón-sterkur.
Endingarbeslu byggingarefnin reynast ódýrust, og þau selur
Timburverzlun Árna Jónssonar.
Símar 104. 1104. Reykjavík. Simar 104, 1104.
Encyclopædia Britannica
er fullkomnasta fjölfræöiorðabókin, sem út er gefin í heim-
inum. Hún er í 32 bindum, alls 33.000 bls. með um 17.000
myndum og uppdráttum, þar á meðal eru margar litmyndir.
Vandaður eikarskápur fylgir hverju eintaki, ennfremur 6
fræðibækur í kaupbæti. — Verð frá 600—1600 kr.
The New Historians’ History of the World.
Vandaðasta veraldarsagan, sem völ er á. Er í 27
bindum með yfir 2.000 ágætum myndum.
Verð: í grænu shirtingsbandi...................kr. 250.00
— í skinnbandi (Half Moroccot...............— 380.00
— í alskinni (De Luxe)......................— 670.00
Bæði ritin fást nú með hagkvæmum afborgunarskilmálum.
AV. Nytsamari og fegurri tækifærisgjafir en þessar bækur eru ekki til.
Sendið fyrirspurnir yðar og pantanir til afgreiðslu Eimreiðarinnar.
Nýlendugötu 24 Ð. ReyUjavík.
s>m> 168. Pósthólf 322.