Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 89

Eimreiðin - 01.04.1928, Qupperneq 89
eimreidin LÍKAMSMENT OG FJALLAFERÐIR 185 að ferðast milli þeirra með 35—40 km. dagleiðum, ryðja vegi og varða þá, byggja hengibrýr og smíða ferjur. Sérstaklega má ætlast til dugnaðar af kaupstaðarbúum, því þeir ættu að sjá lífsnauðsyn í því að komast til fjalla hinn stutta sumartíma, í stað þess að byggja sér skúr-ómynd úr bárujárni og kössum á einhverju barðinu. Fyrir nokkrum árum ferðuðust þrír bændur úr Biskups- tungum um mið-sumar til Hvítárvatns og á Kjöl. Ég hef heyrt brag, sem einn þeirra — Páll á Hjálmstöðum — orti um ferðina. Ef að þið heyrðuð brag þenna kveðinn af honum sjálfum, mynduð þið þrátt fyrir annir hlaupa á fjöll fyrsta sólskinsdag sumarsins, eins og fjallasauðir.1). Ég ætla að leyfa mér að segja í aðaldráttum frá fyrstu dvöl minni við Hvítárvatn 1916. Við vorum fjórir saman, unglingar á líku reki, útbúnir með tjald, nesti og veiðarfæri, tjölduðum fremst í Fróðárdal í skjóli við birkirunna — rétt á bökkum Fróðár, sem liðast fram dalinn, silfurtær og skygn. Vfir dalbotninn gnæfir Hrútafell neð jökulhettu og brattar skriður; til annarar handar er Skriðu- tell með skriðjökulskraga Langjökuls á herðum sér — fram undan gulleitt jökulvatnið með einstaka jaka á stærð við kirkjuturna á víð og dreif. Endalausar grassléttur og starar- kílar Hvítárness blasa við með þúsundir af gæsum og hundruð at svönum. Þetta var í byrjun júlí, og hitinn inn í dalnum var uni 30 stig. Bláfell lék í hillingum yfir vatninu á daginn og svam í móðu kvöldroðans um náttmálin, og beið svo eftir ^orgunroðanum. Þetta var fyrsta fjallaför okkar allra. Enginn kunni að búa s*8 í langferð. Þar af leiðandi vantaði margt nauðsynlegt. Við lágum með malinn undir höfðinu, vafðir í kápurnar okkar °9 skulfum af jarðkulda eins og unglömb í hreti. En þrátt Wrir alt vorum við ánægðir. Vöknuðum við svanasöng á ^orgnana og sofnuðum frá honum á kvöldin — það er að segja þau kvöld, sem við sofnuðum. 1) Það er engin óvirðing að líkja mönnum við fjallasauði. Hver sem e^ur séð miallhvíta, eldstygga sauði hlaupa á jökla, veit hvað tilkomu- ttuklir þeir eru og frjálslegir, ólíkir meinleysingjunum, sem jórtra við jötu með hálflokuðum augum á veturna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.