Eimreiðin - 01.04.1928, Síða 39
EIMREIÐIN
KAIRO-FOR
135
Eins og getið var í byrjun, áttum við að ná skipinu aftur
1 Alexandríu. Við fórum því með járnbrautarlest eins og leið
l'SSur um marflatt, þéttbýlt og síræktað Iand, net af skurðum
°S óásjáleg þorp, 130 km. vegalengd til Alexandríu. Nílar-
deltan er eitt af elstu menningarlöndum, sem vér vitum af.
^S ef dæma mætti eftir því, sem sést úr járnbrautarlestinni,
d. híbýlum manna, klæðaburði, vinnubrögðum á ökrum o. fl.,
tá gæti ég trúað, að margt væri þar enn furðulega lítið breytt
því, sem var í fornöldinni.
Björgúlfur Olafsson.
Hlutverk kirkjunnar
eftir J. A. C. Fagginger Auer.
, tEins og kunnugt er, kom hingað til lands síðastliðið haust prófessor
1 heimspeki frá Tufts College í Massachusetts í Bandaríkjunum, dr. Fag-
Sln9er Auer, og flutti fyrirlestra um samanburðarguðfræði hér við há-
S^°lann. Hann flutti tuttugu fyrirlestra alls við mikla aðsókn, um ýms
Tukilvaeg trúaratriði kristindómsins frá sjónarmiði rétttrúarstefnunnar og
a'slyndu stefnunnar innan kirkjunnar. Eins og þáverandi háskólarektor,
araldur prófessor Níelsson, tók fram í ræðu sinni við setning Háskól-
ans október síðastl., stóð koma dr. Auers hingað til lands ekki í sam-
I nci1 við neinn sérstakan trúarflokk, heldur ræddi hann trúarefni í fyrir-
jshum sínum eingöngu frá heimspekilegri hlið. Fyrirlestur sá, sem hér
h‘rtlst og Haraldur Níelsson hefur þýtt, fjallar um kirkjuna og hlutverk
"nar frá sjónarmiði frjálslyndra manna. Þýðarinn hafði ætlað sér að
lla nokkur inngangsorð með erindi þessu, en hafði ekki lokið því, þeg-
ar hin bitra sigð dauðans svifti honum svo skyndilega burt héðan. Um
v'ð S6m lslenzl! l<lrl[Ía °9 andlegt líf hér á landi hefur orðið fyrir
l'fohför hans, hefur þegar verið ritað nokkuð, en þó ekki um skör
fe^01 l^ann hafði brennandi áhuga fyrir umbótum á kirkjunni og tók því
9ms hendi öllum tillögum, sem hann sá að gátu miðað til bóta, og það
þn® Þótt hann væri ekki flytjendum þeirra samþykkur í öllum atriðum.
Ia° 1 l'ann sæi misfellurnar innan kirkjunnar betur en aðrir og benti hik-
Usl á þaer, unni hann henni heitt. í þessum fyrirlestri Auers fann
nann j ,
aregna fram nokkra af agnúum þeim, sem há kirkjunni mest á