Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 40

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 40
136 HLUTVERK KIRKJUNNAR eimreiðin vorum dögum og sá bent á athyglisverSar leiöir fil að bæta úr þeiin. Þessvegna réðst hann í að þýða fyrirlesturinn. Og þessvegna birtist hann hér. Ritstj-1■ I síðasta fyrirlestri vorum héldum vér því fram, að alt tit þessa hafi kristnin skilið við »kirkju« samfélag manna, sem telja sig útskýra sannleikann með einum og sama hætti. Kristninni er heimilt að skýrgreina hugtakið kirkja eftir eigin geðþótta. Það er áreiðanlegt, að verulegur hagur verður að því að líta með þessum hætti á hugmyndina kirkju. Það er líka staðreynd, að menn mvnda venjulega ekki félagsskap út af því, sem þeim ber á milli, heldur út af einhverju þvh sem þeim kemur saman um. Eitt er að fá menn til að sam- einast á sameiginlegum grundvelli, en alt annað er að full' yrða, að sá grundvöllur sé hinn eini hugsanlegi, sem menn geti og eigi að sameinast á. Það er engin sérstök ástæða á móti því, að flokkur manna snæði saman, þó að svo vilj» til, að þeim þyki sami maturinn góður, en alt annað mál er að fullyrða, að fæðutegundir máltíðarinnar fyrir alla menn skuli vera þessar og þessar og engar aðrar. Er nú nauðsynlegt að neyða alla menn til þess að gang- ast undir sömu trúarjátning, þó að þeir myndi kirkju? Svar frjálslyndra manna nú á dögum er skýlaust nei. Ganga verð- ur að því vísu, að fast innra samband sé milli þeirra, sem heyra til sömu kirkju. Trúarjátning fær ekki veitt það fasta samband inn á við. Fyrst og fremst er þess að gæta, að trú- arjátning er engin lýsing innri reynslu; hún er þvert á móti niðurstaða málamiðlunar, sem ekki felur í sér reynslu neins einstaks manns og fullnægir ekki neinum. Flestar trúarjátn- ingar voru samdar fyrir mörgum öldum. Enginn maður með heilbrigðri skynsemi mundi skýra náttúrufræðileg fyrirbær* eftir meginreglum fjórðu-aldarmanna. Enginn maður með heilbrigðri skynsemi ætti að útskýra fyrirbrigði trúarlífsins eftir meginreglum þeirrar aldar. Það kann að hafa komið sér vel fyrir stjórnmálalega hagsmuni Konstantins keisara að styð)a flokk Aþanasíusar á kirkjuþinginu í Niceu, en það virðist samt sem áður ekki fullgild ástæða fyrir þá, sem lifa nú 3 dögum, hvort heldur er á íslandi eða í Bandaríkjum Ame-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.