Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.04.1928, Blaðsíða 28
124 KAIRO-FÖR eimreiðiN og kaupandi fara báðir það, sem þeir komast. Það þarf baeði góðan tíma og mikla þolinmæði til þess að ganga í sölubúðir í Austurlöndum. En Norðurálfumenn eru auðsjáanlega vel séðir viðskiftavinir þarna hjá Aröbunum. Þeir vita, að hvíta fólkið lætur mikið eftir sér og er óprúttið á féð, margt hvað, þegar eitthvað girnilegt er á boðstólum. Og á hinn bóginn er þarna margskonar glæsilegur varningur, gerður af mikilli list og með öðru sniði og gerð en venjulegt er með hvítum mönnum. Það verða því oft mikil viðskifti. I annað sinn fórum við í þann hluta borgarinnar, sem Koptarnir búa í; það er norðausturhluti borgarinnar. Koptar eru að ytri einkennum minst breyttir af öllum afkomendum Forn-Egyfta. Þeir eru kristnir og eiga merkilegan þátt í sögu kristinnar kirkju. í þessu hverfi er alt miklu kyrlátara og fá' tæklegra en þar sem Arabarnir búa. Mikið var þar um Gyð- inga og allóþrifalegt. Götuskipan er hin sama og í Araba- hverfinu: Göturnar greinast og enda eins og vetlingsþumlar- Einnig fórum við í »gamla bæinn«, sem er syðsti hlutinn meðfram ánni að austan. Þar var minst um dýrðir. Þar sýndi Mohamat okkur kirkju eina, sem hann sagði, að væri nefnd eftir Maríu mey, vegna þess, að ]ósef og María hefðu áð með barnið á staðnum, sem kirkjan stendur á. Ekki langf þaðan sýndi Mohamat okkur annan stað, sem hann kvað vera jafn sögufrægan meðal Mohametstrúarmanna, Gyðinga og krist- inna manna. »Þetta«, sagði Mohamat, og benti á dálít>nn sandodda út í ána, »er staðurinn, þar sem dóttir Faraós fann Móse í körfunni forðum«. Hér dugðu engin mótmæli, og M°' hamat sagði, að við mættum reiða okkur á það, að þe^a væri hinn eini rétti staður, þar sem hinn frægi viðburður hefði skeð, en allir aðrir staðir við Nílárfljót, sem miður vand- aðir fylgdarmenn sýndu ókunnugum ferðamönnum í þesSl1 skyni, væru með öllu ómerkilegir í þessu sambandi. En sefi<5 kvað hann tímans tönn hafa nagað upp. Mohamat var maelskuf og sagðist skyldi ábyrgjast þetta. Sá hluti borgarinnar, sem hvítir menn búa í, er miklu fa^' egri og þokkalegri en aðrir borgarhlutar, eins og við er að búast. Göturnar eru settar trjám, torgin víð, og mikið u01 stórhýsi og trjágarða, glæsilegar sölubúðir og stórvaxin veit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.