Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1928, Side 21

Eimreiðin - 01.04.1928, Side 21
eimreidin KAIRO-FÖR 117 wörkin, sandauðnir, sem mintu mig á dauðalygnan útsjó í svarta myrkri. Eyðimörkin getur verið viðsjál; þar er villu- 9jarnt. Sandrokin geta orðið mönnum og dýrum að grandi, og hillingar og önnur villuljós glepja mönnum sýn og ginna af rettri leið. A stöku stað sáum við tjöld vegabótamanna og eld i3ein,a, en annars mættum við engu á leiðinni. Bar nú ekk- ert til tíðinda annað en það, að sumum okkar fór að kólna t'l muna, enda var hitinn ekki nema 12° C., eða 18° kaldara en við höfðum átt að venjast í mörg ár, flest af okkur, sem 1 ferðinni vorum. Loks fóru að sjást ljós í úthverfum Kairoborgar, og þá ieið ekki á löngu, áður en við staðnæmdumst á sandinum rétt iyrir utan bæinn, og átti nú að gera að Ijósunum! Þau höfðu Verið nógu góð á eyðimörkinni í svartnættinu, en bílstjóra Srunaði, að þau myndu verða talin heldur dauf innan lög- reglusviðs borgarinnar. Hvort sem aðgerðin tókst betur eða Ver> þá fórum við inn í bæinn og komum í Continental Sa- v°V Qistihúsið rétt fyrir miðnætti. Höfðum við verið 5 klukku- iíma á ferðinni og farið um 150 kílómetra. En gaufið á veg- Wsunni seinkaði og eins biðir hvor eftir öðrum og áningar e leiðinni. Hairo er langstærsti bærinn í Afríku og höfuðborg Egyfta- ^nds. Þar hefur konungur aðsetur sitt, og þar er stjórnin. ®rinn liggur við ána Níl, á eystri bakkanum, hér um bil 20 <m. fyrir sunnan »deltuna«. íbúatalan er um 800 þúsund. Af erðurálfuþjóðum er þar mest af Grikkjum og ítölum, en einnig fjöldi af Frökkum og Englendingum — þar er enskt fetulið —- 0g fleiri þjóðum. Af öðrum þjóðum er þar, auk ^ndsmanna sjálfra, fult af Tyrkjum, Sýrlendingum, Aröbum og ^^m^níumönnum, Persum, Hindúum o. fl., og þar er fjöldi Vmiskonar svertingjum. Það er enginn hægðarleikur fyrir ° nnnuga að átta sig í snatri á fólkinu í Kairo, af því að æ9ir svo mörgu saman. Þegar allir litir og allskonar Iík- nnisbyggjng^ ýmiskonar klæðaburður og aragrúi af tungumál- j111 blandast saman í marga ættliði, þá verður erfitt að draga sundur. Ferðamenn komast mest í kynni við Egyftana sjálfa, n a eru þeir langflestir. En oft þarf að leita til annara, t. d.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.