Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 42

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 42
346 LIFA LÁTNIR? EIMREIDIN heimi. Því nánar sem vér rannsökum hinn sýnilega heim, þeim mun sterkari verða líkurnar fyrir því, að hann hljóti að vera aðeins lítið brot af allri tilverunni. En svo kemur spurningin um það, hvort maðurinn sé ekki leiksoppur nátt-’ úruaflanna, því munurinn verður svo stórkostlegur milli smæðar mannsins og hinna lögmálsbundnu firna-stærða himnanna. Hvað megnar veslings smábarn, sem er að deyja úr ólækn- andi sjúkdómi á einhverjum spítalanum hér meðal vor, á móti geigvænlegum hrikaleik náttúruaflanna í alheiminum? Hver hirðir um þjáningar þess og andvörp? Og hvaða heimild er til þess að trúa því, eftir að litli, veiki lífsneistinn þess er sloknaður, að sami neistinn eigi eftir að blossa upp aftur bjartari og fegurri í öðrum sælla heimi? Sé spurning bréf- ritarans þessi í raun og veru, þá er fullnægjandi svar að finna í trúarbrögðunum. En þá má ekki miða stærðarhugtakið við ljósár og sólkerfi, heldur ber að miða mikilleikann við hið sanna, fagra og góða, sem mætir oss í lífinu. Ef vér notum þann mælikvarða og gerum ráð fyrir alfullkomnum anda í þessum skilningi, þá hlýt ég að vera eir.s mikils virði í hans augum og sólkerfi himnanna. Því fyrir sjónum alfullkominnar veru er ekkert lítilvægt, ekkert öðru fjær í því að vera einn liðurinn í hinni miklu heimssmíð. Kristni dulspekingurinn ind- verski, Sadhu Sundar Singh, hefur túlkað þessi sannindi með því að taka dæmi af lægstu skeldýrunum, sem í sjónum lifa- Ein tegund þeirra er búin næfurþunnri, himnukendri skel, sem brotnar við nálega hvað litla snertingu sem er. En se stormur í aðsigi, leitar dýrið litla djúpt í faðm hafsins, sem bæði verndar það og varðveitir. Eins er því varið með af- stöðu mannssálarinnar til hins alstaðar ríkjandi og alstaðar umlykjandi veruleika, sem vér lifum, hrærumst og erum í. Alt hlýtur að standa guðsvitundinni jafnnærri, því guð er upP' spretta allrar tilveru. Bréfritarinn spyr að vísu ekki um guð. heldur um það, hvort vér höldum áfram að lifa eftir dauðann. í þessu er bréfi hans einkum áfátt. Hann ásakar prestastétt- ina fyrir rökþrot og tómlæti við að skýra þetta mikilvæga málefni, spurninguna um framhald lífsins. Hann hefur þar mikið til síns máls, en sökin er ekki prestanna eingöngu- Sannleikurinn er sá, að afneitun trúarinnar á annað líf, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.