Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 76

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 76
380 VIÐARKOL EIMREIÐIN sláftar, og gátu bitið mæta vel, ef þeir hittust í herzlunni, þ. e. fengu hæfilega hörku eftir denginguna, en gallinn var, hvað oft þurfti að dengja, einkum þar sem harðslægt var, og hvað oft dengslan mishepnaðist, af því að ljárinn fekk ekki rétta herzlu. Dengslan fór þannig fram, að þegar ljárinn var orðinn þykkur til eggjar undan brýnslunni eða hafði mætt einhverju, sem skemt hafði eggina, svo að hann var hættur að bíta, var hann sleginn úr orfinu og farið með hann til smiðju, sem þá var á hverjum einasta bæ. Smiðjur þessar voru með „belg og blístru“, eins og stendur í gömlu virðingarbókunum. Eru smiðjur þessar óðum að leggjast niður, en eru ef vel er að- gætt svo merkilegar, að Þjóðmenjasafnið ætti að eignast litla eftirmynd af þeim áður en þær hverfa með öllu. Fremst á aflinum framan við eldstæðið lá langur en mjór mósteinn og ofan í hann var klöppuð fingurhæðar (10—12 cm.) djúp og breið þró, alt að 1 metri að lengd. Var hún ávalt full af vatni, og í henni var alt það járnsmíði hert, sem herða þurfti — þar á meðal Ijáirnir, og þeirra vegna þurfti þróin að vera svona löng. Eldur var kveiktur upp í smiðjunni í viðarkolum, og ljárinn hitaður við þau, þar til hann varð allur jarprauður. Var hann síðan klappaður fram til eggjarinnar svo jafnt sem auðið var, þar til hann var orðinn skelþunnur. Ef hann var orðinn hálf- slitinn eða meira, þurfti að þynna hann allan nokkuð upp að bakka. Hét það að taka hann fram. Að þessu loknu var ljár- inn hitaður aftur, undir herzlu. Var það mesta vandaverk, ef vel átti að fara, því hita varð ljáinn, sem oft var alin fyrir egg. eggalningur, að lengd, — þannig að hann yrði allur aftur að grashlaupi jafn hæfilega rauðheitur, sem ákveða varð eftir augnabliks sjón. En handflýti mikinn og handvissu þurfti til þess að dýfa honum ofan í herzluþróna, svo að jafnt og vel rpnni á hann herzlan. Dengslan mishepnaðist oft af ýmsum ástæðum, og var þá þeim tíma og kolum spilt, er til hennar fór, og ljárinn beit illa til næstu dengslu. Þessir samsuðuljáir þóttu bæði kolafrekir og eyða miklum tíma frá slættinum. Notuðu því sumir ljái úr eintómu stáli. Þá þurfti ekki að dengja, heldur voru þeir kaldhamraðir, þ- e•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.