Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 58

Eimreiðin - 01.10.1928, Blaðsíða 58
362 LIFA LÁTNIR? EIMREIÐIN mótstöðu og sveiflum. Fyrra atriðið nefnum vér efni og orku, hið síðara hljóðöldur og Ijósöldur. Af þessum tvenskonar verk- unum á skynfæri vor ályktum vér um hina sýnilegu tilveru og um allar lifandi verur, en sumar þeirra eru sjálfum oss náskyldar og þessvegna sennilega gæddar svipuðum vitsmun- um, skynjunum og hugmyndum og vér sjálf, þótt vér getum aðeins dæmt um þetta af hegðan þeirra. Og svo langt getur efunarhyggjan gengið innan heimspekinnar, að hún telji öll tormerki á, að þessi skýring á skynstarfi mannsins geti heldur verið rétt. Því hefur verið haldið fram, að skynheimur vor væri ef til vill misskynjun einber og að vér vissum í raun og veru ekkert með vissu um, hvort til væru aðrir en vér sjálf. Það eru engin takmörk fyrir því, út í hve miklar öfgar efunarhyggjan getur komist. En alment hyggjuvit á enga samleið með þessari efasýki, og dregur stundum öllu víðtækari ályktanir af mannlegri reynslu en hægt er alla jafna að sanna svo að segja stærð- fræðilega. Þannig verður eðli og bygging efnisatómsins hvor- ugt skynjað. Trúin á það, hvernig atóminu er háttað, hefur áunnist með tilraunum vísindamanna, og frá þeim hefur hún svo breiðst meira og minna út til almennings. Sama máli gegnir um sveifluhreyfingar ljósvakans, aðferðirnar við að maela hraðann á þessum sveiflum, uppruna þeirra og verkanir. Alt eru þetta erfið viðfangsefni og aðeins fyrir sérfræðinga að rannsaka. En almenningur tekur niðurstöðurnar af þeim rann- sóknum góðar og gildar að svo miklu leyti sem hann fser skilið þær. En úr því að kenningin um ljósvakasveiflur oS -öldur er viðurkend, þá leiðir af því, að Ijósvakinn sjálfur hlýtur að vera til í geimnum. En nú er sannleikurinn sá, að margir efast mjög um þetta, af því ljósvakinn verkar ekki beint á skynfæri vor og fæstir verða þess varir, hve geysiles3 mikilvægt og víðtækt hlutverk hans er í tilverunni. I raun oS veru er hann hin eina alstaðar ríkjandi eining í efnisheimin- um. I honum er aðsetur allrar orku, og úr honum eru frum- partar efnisatómsins gerðir. Þetta er að minsta kosti mm skoðun. Vér skulum nú gera greinarmun á þeim sönnunargögnum, er vér getum aflað oss með skynfærunum og ályktunum þeim,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.